Klukkur Westminster og fleiri fræg verk með Elísabetu Þórðardóttur á fimmtudagstónleikum 28. júní 2018. Á fyrstu orgeltónleikum vikunnar, fimmtudaginn 28. júní kl. 12 leikur organisti Kálfatjarnarkirkju, Elísabet Þórðardóttir, sem nýlokið hefur einleikaraáfanga […]
Tónlistarfólk Hallgrímskirkju í brennidepli á fernum tónleikum Eftir tvenna glæsilega opnunartónleika organistans Eyþórs Franzsonar Wechners um síðustu helgi heldur Alþjóðlega orgelsumarið í Hallgrímskirkju áfram með pompi […]
Íslenski organistinn Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunarhelgi Alþjóðlegs orgelsumars 2018 laugardaginn 16. júní kl. 12 og 17. júní kl. 17. Eyþór býður upp á mjög […]
4 tónleikar á viku- þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar VELKOMIN Á ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR 2018! Alþjóðlegt orgelsumar (AO) í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 40 spennandi […]
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR – AÐALFUNDARBOÐ MIÐVIKUDAGINN 20. JÚNÍ KL. 17 Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 34. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 20. júní […]
VOTIV- ÁHEIT er yfirskrift nýrrar sýningar Ingu S. Ragnarsdóttur, sem sýnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og opnar sýningin við lok hátíðarmessu á hvitasunnudag um kl. 12.15. […]
Kammerkórinn VOKAL NORD, sem talinn er í röð fremstu kóra Noregs, heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Schola cantorum í Hallgrímskirkju fimmtudagskvöldið 3. maí kl. […]
Tónlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir mjög metnaðarfullum tónleikum í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14 til að heiðra fjögur íslensk tónskáld, sem fagna […]
Á Sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl 2018, verður tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi flutt í Hallgrímskirkju. Lítil saga úr orgelhúsi er skemmtilegt ævintýri sem fjallar um […]
King’s voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina. Laugardaginn 24. mars […]
Sérlega fallegir og áhrifamiklir tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju sunnudaginn 11. mars nk. kl. 17. Efnisskrá föstutónleika Mótettukórsins undir yfirskriftinni Ákall er samansett af áhrifaríkum trúarlegum kórverkum sem fjalla um missi, […]
Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju mánudaginn 12. mars nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á léttar veitingar. Félagar […]
Það er aðstandendum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar mikill heiður og gleði að Kirkjulistahátíð sé nú í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem „Tónlistarviðburður ársins“, en […]
Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00 Benedikt Kristjánsson tenór/tenor Elina Albach sembal- og orgelleikari/harpsichord and organ Phillip Lamprecht slagverksleikari/percussion Jóhannesarpassía Bachs í flutningi þriggja afburðatónlistarmanna með þátttöku tónleikagesta.Þessi einstæði […]
Laugardaginn 8. febrúar Kl. 16:00 Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti og altsöngkonan Hildigunnur Einarsdóttir flytja Myrkralexíur eftir Charpentier og fleiri verk. Harmljóð Jeremía urðu kveikja að sérstöku […]