Laugardaginn 16. nóvember kl. 14:00 Hallgrímskirkja Listaháskóli Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju hafa undanfarin misseri haldið tónleika í Hallgrímskirkju þar sem fjölbreytt kórtónlist frá öllum tímabilum hefur […]
In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola Cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af Allraheilagramessu. Titillinn er sóttur í heiti eins kafla […]
LAUGARDAGINN 19. október kl. 17:00 BAROKKHÓPURINN BAROQUE-AROS FRÁ ÁRÓSUM Í DANMÖRKU GESTASÖNGVARI- SIGRÍÐUR ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR MEZZOSÓPRAN EINLEIKARI: ERIC BESELIN, ÓBÓ/OBOE Flutt verður ÍTÖLSK BAROKKTÓNLIST eftir Monteverdi, […]
Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa […]
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
Menningarnótt í Reykjavík – 2019 – SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU 24. ágúst klukkan 15‒21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 22. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð Flytur verk eftir Christina Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart […]
Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 17. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi Flytur verk eftir Johann Sebastian Bach, Georg […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 15. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Kitty Kovacs organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Astor Piazzolla […]
Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 10. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, […]
Mikil hátíðarstemmning ríkti á jólatónleikum Mótettukórsins sem haldnir voru fyrir fullu húsi í fagurlega skreyttri Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 19. des. 2021 kl. 17. Listvinafélagið þakkar […]
Óvæntar mönnunarbreytingar hafa nú orðið á sérstæðum tímum. Herdís Anna Jónasdóttir hleypur í skarðið fyrir Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur sem átti að vera einsöngvari á tónleikum sem […]
Jólatónleikar Mótettukórsins hafa verið fastur og hátíðlegur liður á aðventunni í tæplega 40 ár og verða tónleikarnir að þessu sinni haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn […]
Afmælisár Listvinafélagsins hófst með miklum glæsibrag með flutningi Jólaóratóríunnar í Hörpu á 1. sunnudegi í aðventu 28. nóv. sl. Það var Mótettukórnum, RIBO- Alþjóðlegu barokksveitinni í […]