Umsókn í Listvinafélagið

gestir_800Vilt þú gerast listvinur og styðja með því mikilvægt listastarf í Hallgrímskirkju?

Allir listunnendur geta orðið félagar, hvar á landinu sem þeir búa.

Vinsamlega sendu tölvupóst á list@hallgrimskirkja.is, með nafni, heimilisfangi, kennitölu og netfangi eða fylltu út eyðublað, sem liggur frammi í Hallgrímskirkju.

Árgjald: 7000 kr.
Afsláttarverð: 5000 kr. (eldri borgarar og nemendur yngri en 26 ára)
Árgjald hjóna: 6000 kr. á mann.

Listvinir fá 50% afslátt á tónleika Listvinafélagsins og ókeypis aðgang að tæplega 30 orgeltónleikum Alþjóðlegs orgelsumarsyfir sumartímann.

FÉLAGSSKÍRTEINI Listvinafélagsins veitir afslátt hjá eftirtöldum fyrirtækjum:

12 TÓNAR Skólavörðustíg og Hörpu 15 %
Blómagallerí Hagamel 67, 107 R 10 %
Blómaval 10 %
Hygea Kringlunni, 103 R 10 %
Kirkjuhúsið Laugavegi 31, 101 R 10 %
Hraði fatahreinsun Ægissíðu 110, 107 R 20 %
Efnalaugin Björg Háaleitisbraut 58-60 og Álfabakka 12, 109 R 20 %
Efnalaugin Kjóll og hvítt Eiðistorgi Seltjarnarnesi og Kringlunni 4-12,  20 %
Mál og menning Laugavegi 18 101 R 10 %
UPPLIFUN, bækur og blóm, Hörpu 15 %
Listrænn stjórnandi: Hörður Áskelsson s. 693 6690 hask@hallgrimskirkja.is
Framkvæmdastjóri: Inga Rós Ingólfsdóttir s. 696 2849 ingaros@hallgrimskirkja.is

Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju s. 510 1000, opið daglega 9-17 og einnig á MIDI.IS fyrir stærri viðburði.