Umsókn í Listvinafélagið

gestir_800

Vilt þú gerast listvinur og styðja með því mikilvægt listastarf í Hallgrímskirkju?

Allir listunnendur geta orðið félagar, hvar á landinu sem þeir búa.

Vinsamlega sendu tölvupóst á [email protected], með nafni, heimilisfangi, kennitölu og netfangi eða fylltu út eyðublað, sem liggur frammi í Hallgrímskirkju.

Árgjald: 9000 kr.
Afsláttarverð: 6.500 kr. (67 ára + og nemendur yngri en 26 ára)
Árgjald hjóna: 7.500 kr. á mann.
Listvinir fá 40-50% afslátt á tónleika Listvinafélagsins og ókeypis aðgang að orgeltónleikum Alþjóðlegs orgelsumars yfir sumartímann.

FÉLAGSSKÍRTEINI Listvinafélagsins veitir afslátt hjá eftirtöldum fyrirtækjum:

12 TÓNAR Skólavörðustíg 15, 101 R -15 %
Blómagallerí Hagamel 67, 107 R -10 %
Blómasmiðja Ómars Laugavegi 15, 101 R -15%
Blómaval og Húsasmiðjan um allt land -10 %
Kirkjuhúsið Katrínartúní 4, 105 R -10 %
Hraði fatahreinsun Ægissíðu 110, 107 R – 20 %
Efnalaugin Björg Háaleitisbraut 58-60 – 20 %
Hljóðfærahúsið Síðumúla 20, 108 Reykjavík – 10% afsl. af vöruúttekt skv. samkomulagi 
Tónabúðin, Glerárgötu 30, 600 Akureyri -10% afsl. af vöruúttekt skv. samkomulagi

Miðasala fer fram við innganginn 1 klst. fyrir tónleika og fyrir stærri viðburði einnig í Hallgrímskirkju s. 510 1000, opið daglega 9-17 og á TIX.IS

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Hallgrímstorgi 1
101 Reykjavík
Sími: 510 1000, 696 2849

Netfang: [email protected]
Heimasíða: www.listvinafelag.is