Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
14/05/2025
AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK verður haldinn MIÐVIKUDAGINN 28. MAÍ KL. 17 í SAFNAÐARHEIMILI NESKIRKJU VIÐ HAGATORG. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en einnig er þetta kærkomið tækifæri til […]
06/02/2025
Það var mikil hátíðarstemmning í glæsilega skreyttum Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 29. desember sl. þegar Listvinafélagið í Reykjavík hélt lokatónleika sína fyrir sneisafullum sal áhorfenda og að […]
29/10/2024
Lokatónleikar Listvinafélagsins – einstakur viðburður – Jólaóratórían í Hörpu Mótettukórinn, Schola Cantorum, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík ásamt einsöngvurum flytja Jólaóratóríuna BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.