Velkomin

VILT ÞÚ GERAST LISTVINUR OG STYÐJA MEÐ ÞVÍ MIKILVÆGT LISTASTARF LISTVINAFÉLAGSINS?
Allir listunnendur geta orðið félagar- hvar á landinu sem þeir búa.

Gerast listvinur Um félagið

Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár

Mótettukórinn

Kórinn flytur aðallega kirkjuleg kórverk án undirleiks frá öllum tímabilum tónlistarsögunnar, en leggur sérstaka áherslu á tónlist tengda séra Hallgrími Péturssyni og sálmum hans.

Schola Cantorum

Kórinn hefur getið sér gott orð fyrir vandaðan kórsöng og jafnan hlotið hástemmt lof gagnrýnenda.

Viðburðir

Viðburðir á vegum Listvinafélagsins í Reykjavík.

Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins

42

06/02/2025
Lokatónleikar Listvinafélagsins mikill listasigur

Lokatónleikar Listvinafélagsins mikill listasigur – 5* dómur um Jólaóratóríuna í Eldborg Hörpu

Það var mikil hátíðarstemmning í glæsilega skreyttum Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 29. desember sl. þegar Listvinafélagið í Reykjavík hélt lokatónleika sína fyrir sneisafullum sal áhorfenda og að […]
29/10/2024
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu

JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu

Lokatónleikar Listvinafélagsins – einstakur viðburður – Jólaóratórían í Hörpu Mótettukórinn, Schola Cantorum, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík ásamt einsöngvurum flytja Jólaóratóríuna BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach […]
29/10/2024
Hörður Áskelsson hlýtur heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Hörður Áskelsson hlýtur heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024

Hörður Áskelsson, orgelleikari, söngstjóri og listrænn stjórnandi Listvinafélagsins í Reykjavík, er heiðursverðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024. Þessi nafnbót er ein mesta viðurkenning sem íslenskum tónlistarmanni getur hlotnast […]

Mótettukór

Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.