Listvinafélagið í Reykjavík – 40. starfsár
Dagskrá 40. starfsárs Listvinafélagsins
40
22/03/2023
Stjórn Listvinafélagsins er himinlifandi með 2 tilnefningar sem GUÐSPJALL MARÍU eftir HUGA GUÐMUNDSSON fékk til Íslensku Tónlistarverðlaunanna 2023- bæði sem TÓNVERK ÁRSINS og einnig TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS, […]
22/12/2022
Flutningurinn á MESSÍAS eftir G.F. Händel fyrir fullu húsi á 40 ára afmælistónleikum Listvinafélagsins og Mótettukórsins í Eldborgarsal Hörpu 20. nóv. sl. hlaut frábærar viðtökur áheyrenda […]
14/10/2022
Mótettukórinn ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Reykjavík og fjórum afburða einsöngvurum flytja Messías eftir Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. nóvember 2022 kl. […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.