Velkomin

VILT ÞÚ GERAST LISTVINUR OG STYÐJA MEÐ ÞVÍ MIKILVÆGT LISTASTARF LISTVINAFÉLAGSINS?
Allir listunnendur geta orðið félagar- hvar á landinu sem þeir búa.

Gerast listvinur Um félagið

Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár

Mótettukórinn

Kórinn flytur aðallega kirkjuleg kórverk án undirleiks frá öllum tímabilum tónlistarsögunnar, en leggur sérstaka áherslu á tónlist tengda séra Hallgrími Péturssyni og sálmum hans.

Schola Cantorum

Kórinn hefur getið sér gott orð fyrir vandaðan kórsöng og jafnan hlotið hástemmt lof gagnrýnenda.

Viðburðir

Viðburðir á vegum Listvinafélagsins í Reykjavík.

Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins

42

30/08/2024
UMBRA - 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR - ÓMUR ALDANNA - Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

UMBRA – 10 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR – ÓMUR ALDANNA – Sunnudaginn 1. september kl. 16 í Norðurljósum, Hörpu

Listvinafélagið í Reykjavík 42. starfsár – UMBRA – Sígildir sunnudagar Á þessum tíu ára afmælistónleikum UMBRU, í samstarfi við Listvinafélagið í Reykjavík, er áheyrendum boðið upp […]
14/05/2024
Björtuloftum Hörpu - Harpa

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK – ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ 2024

AÐALFUNDUR LISTVINAFÉLAGSINS Í REYKJAVÍK VERÐUR HALDINN ÞRIÐJUDAGINN 28. MAÍ KL. 16.30 í FIMMUND Á 5. HÆÐ Í HÖRPU. Þetta er mjög mikilvægur aðalfundur þ.s. hugmyndir stjórnarinnar […]
22/03/2024
Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar

Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar í tónlistarhúsinu HÖRPU – Hörpuhorni á 2. hæð

Föstudaginn langa 29. mars 2024 kl. 12–17:30 LESARI: Halldór Hauksson TÓNLISTARFLYTJENDUR: Meðlimir úr barokkhópnum Consortico (12-14.30) og kammerkórnum Schola Cantorum (15-17.30) Listvinafélagið í Reykjavík stendur fyrir […]

Mótettukór

Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.