Listvinafélagið í Reykjavík – 39. starfsár
Dagskrá 39. starfsárs Listvinafélagsins
39
16/05/2022
Passíusálmadagskrá Listvinafélagsins í samvinnu við Hörpu á föstudaginn langa 15. apríl sl. var vel sótt og vakti lestur Halldórs Haukssonar mikla athygli og hrifningu áheyrenda. Fréttastofa […]
11/04/2022
Það var ánægjuleg upplifun þegar listvinum var boðið upp á sýningarleiðsögn í Ásmundarsafni 13. mars sl. á sýninguna LOFTSKURÐUR þ.s. myndhöggvarar tveggja tíma, Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson, mætast […]
08/04/2022
LISTVINAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK 40. STARFSÁR – HARPA TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚS HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU – Hörpuhorni á 2. hæð Föstudaginn langa 15. apríl […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.