Velkomin

VILT ÞÚ GERAST LISTVINUR OG STYÐJA MEÐ ÞVÍ MIKILVÆGT LISTASTARF LISTVINAFÉLAGSINS?
Allir listunnendur geta orðið félagar- hvar á landinu sem þeir búa.

Gerast listvinur Um félagið

Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár

Mótettukórinn

Kórinn flytur aðallega kirkjuleg kórverk án undirleiks frá öllum tímabilum tónlistarsögunnar, en leggur sérstaka áherslu á tónlist tengda séra Hallgrími Péturssyni og sálmum hans.

Schola Cantorum

Kórinn hefur getið sér gott orð fyrir vandaðan kórsöng og jafnan hlotið hástemmt lof gagnrýnenda.

Viðburðir

Viðburðir á vegum Listvinafélagsins í Reykjavík.

Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins

42

08/12/2023
JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM- Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni í Reykjavík 12. og 13. desember kl. 20

JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM- Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni í Reykjavík 12. og 13. desember kl. 20

Jólatónleikar Mótettukórsins hafa í áratugi verið ómissandi jólahefð á aðventunni í Reykjavík. Á efnisskránni í ár eru uppáhalds jólalög kórsins frá ýmsum tímum, m.a. Nóttin var sú ágæt […]
17/11/2023
MARÍUVESPER EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI- hátíðartónleikar í Eldborg 3. des kl. 20

MARÍUVESPER EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI- hátíðartónleikar í Eldborg 3. des kl. 20

Eitt af rómuðustu stórvirkjum tónlistarsögunnar, Maríuvesper frá 1610 eftir Claudio Monteverdi, sem er talið eitt allra fegursta og merkasta kirkjutónverk allra tíma, verður flutt í fyrsta […]
29/09/2023
Ensamble Masque

FENEYJABAROKK-„TÓNAR og TÁR“: Hið áhugaverða líf Feneyjatónskáldsins BARBÖRU STROZZI með hinum rómaða barokkhópi ENSEMBLE MASQUE og sögumanni í Norðurljósum Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 19.30

FENEYJABAROKK-„TÓNAR og TÁR“: Hið áhugaverða líf Feneyjatónskáldsins BARBÖRU STROZZI með hinum rómaða barokkhópi ENSEMBLE MASQUE og sögumanni í Norðurljósum Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 19.30 Þriðjudaginn […]

Mótettukór

Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.