Fréttir

07/12/2017
Schola Cantorum

Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2017 – Hádegisjól með Schola cantorum föstudaginn 8. desember klukkan 12.00

Hádegisjól með Schola cantorum föstudaginn 8. desember klukkan 12.00.  Tónleikarnir eru aðrir í röð þriggja hádegistónleika kórsins á föstudögum í desember. Á efnisskránni eru ýmsir vinsælir […]
01/12/2017

BIRTING / OPNUN SÝNINGAR ERLINGS PÁLS INGVARSSONAR Í HALLGRÍMSKIRKJU SUNNUDAGINN 3. DESEMBER KL. 12:15

 Sýningarskrá Listvinafélag Hallgrímskirkju býður alla hjartanlega velkomna á opnun sýningar Erlings Páls Ingvarssonar: BIRTING / ILLUMINATION í Hallgrímskirkju sunnudaginn 3. desember 2017 við messulok kl. 12:15. […]
20/11/2017
Mótettukór Hallgrímskirkju

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 1. desember.– 31. desember 2017

 Jóladagskráin hér. HÁDEGISJÓL MEÐ SCHOLA CANTORUM 1. desember föstudagur kl. 12 – 12.30 Schola cantorum og Hörður Áskelsson flytja fagra aðventu- og jólasöngva, m.a. Slá þú […]
05/11/2017
Schola Cantorum

Tónleikum Schola cantorum á Allra heilagra messu í dag sunnudaginn 5. nóv. frestað vegna veðurs

Fyrirhuguðum tónleikum Schola cantorum á Allra sálna messu í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 er aflýst vegna veðurs í samráði við sérfræðinga á Veðurstofunni. Þessir árlegu […]
02/11/2017
Schola Cantorum

Kórperlur með Schola cantorum á Allra heilagra messu í Hallgrímskirkju – Sunnudaginn 5. nóvember 2017 klukkan 17

Schola cantorum og Hörður Áskelsson Efnisskrá: MEDIA VITA eftir John SHEPPARD MISERERE eftir James MacMILLAN REQUIEM eftir Kjell- Mörk KARLSEN Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, heldur tónleika […]
30/10/2017
Martin Luther

LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU- SIÐBÓTARDAGURINN

31. október – þriðjudagur Siðbótardagurinn. 12.00- 12.30 95 TESUR LESNAR Siðbótin hófst fyrir 500 árum þegar Marteinn Lúther negldi 95 tesur á kirkjudyr. Tesurnar, sem breyttu […]
27/10/2017
Kantötuguðsþjónusta

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju – Kantötuguðsþjónusta 29. október 2017 kl. 17.00

Sunnudaginn 29. október n.k. verður haldin kantötuguðsþjónusta á “Lúthersdögum” í Hallgrímskirkju, þar sem stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara flytur kantötutónlist við sálma Marteins Lúthers. Kristján Valur […]
27/10/2017
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.- 31.október

TÓNLEIKHÚS UM TVÆR SIÐBÓTARKONUR Elisabeth og Halldóra, Bach og Grallarinn mánudagskvöldið 30. okt. kl. 20 Þann 30. október næstkomandi kl.20 flytur Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk í samvinnu við […]
27/10/2017
Schola cantorum

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.-31. október 2017 – „Sálmar á nýrri öld“

Hallgrímskirkja 27. október 2017 klukkan 20.00  Hallgrímsdagurinn, 343. ártíð Hallgríms Péturssonar „Sálmar á nýrri öld“ Kammerkórinn Schola cantorum  Stjórnandi: Hörður Áskelsson  Listvinafélag Hallgrímskirkju og Hallgrímssöfnuður standa fyrir Lúthersdögum […]
27/10/2017
Alfa & Omega í Hallgrímskirkju

Síðasta sýningarhelgi Alfa&Omega í Hallgrímskirkju

Fredrik Söderberg Christine Ödlund Alpha & Omega – síðasta sýningarhelgi Christine Ödlund og Fredriks Söderberg í Hallgrímskirkju. Okkur hefur verið mikill heiður af því að fá […]
21/10/2017
Hallgrímskirkja

“LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU“ – 26.-31. október 2017

26. október- fimmtudagur Vígsludagur Hallgrímskirkju 12.00 KYRRÐARSTUND- Hallgrímur & Lúther. Hildigunnur Einarsdóttir alt og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Íhugun flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. 27. október- […]
29/08/2017
Schola Cantorum

Síðustu hádegistónleikar Schola Cantorum í sumar – Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 kl. 12.00-12.30

Kammerkórinn Schola cantorum hefur haldið vikulega hádegistónleika í Hallgrímskirkju á miðvikudögum í sumar við frábærar undirtektir tónleikagesta. Miðvikudaginn 30. ágúst er komið að elleftu og síðustu […]
15/05/2020
Hallgrímskirkja

Messa með fögrum vor – og sumarsálmum sunnudaginn 17. maí kl. 11- messuhald hefst að nýju í Hallgrímskirkju

Það er ánægjulegt að segja frá því að messuhald hefst að nýju í Hallgrímskirkju nk. sunnudag 17. maí kl. 11. Þar mun hópur úr Mótettukórnum syngja […]
08/04/2020
Karlotta Blöndal

Í ANDDYRINU- SÝNING KARLOTTU BLÖNDAL Í FORKIRKJU HALLGRÍMSKIRKJU

Karlotta Blöndal Í ANDDYRINU 8. mars. – 24. maí. 2020  Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, var opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars sl. […]
11/03/2020
Íslensku tónlistarverðlaunin

Kirkjulistahátíð og Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Það er aðstandendum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar mikill heiður og gleði að Kirkjulistahátíð sé nú í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem „Tónlistarviðburður ársins“, en […]
29/01/2020

Jóhannesarpassía Bachs í búningi fyrir tenór sóló, sembal, orgel og slagverk

Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00 Benedikt Kristjánsson tenór/tenor Elina Albach sembal- og orgelleikari/harpsichord and organ Phillip Lamprecht slagverksleikari/percussion Jóhannesarpassía Bachs í flutningi þriggja afburðatónlistarmanna með þátttöku tónleikagesta.Þessi einstæði […]