Fyrirhuguðum tónleikum Schola cantorum á Allra sálna messu í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 er aflýst vegna veðurs í samráði við sérfræðinga á Veðurstofunni. Þessir árlegu […]
Schola cantorum og Hörður Áskelsson Efnisskrá: MEDIA VITA eftir John SHEPPARD MISERERE eftir James MacMILLAN REQUIEM eftir Kjell- Mörk KARLSEN Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, heldur tónleika […]
31. október – þriðjudagur Siðbótardagurinn. 12.00- 12.30 95 TESUR LESNAR Siðbótin hófst fyrir 500 árum þegar Marteinn Lúther negldi 95 tesur á kirkjudyr. Tesurnar, sem breyttu […]
Sunnudaginn 29. október n.k. verður haldin kantötuguðsþjónusta á “Lúthersdögum” í Hallgrímskirkju, þar sem stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara flytur kantötutónlist við sálma Marteins Lúthers. Kristján Valur […]
TÓNLEIKHÚS UM TVÆR SIÐBÓTARKONUR Elisabeth og Halldóra, Bach og Grallarinn mánudagskvöldið 30. okt. kl. 20 Þann 30. október næstkomandi kl.20 flytur Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk í samvinnu við […]
Hallgrímskirkja 27. október 2017 klukkan 20.00 Hallgrímsdagurinn, 343. ártíð Hallgríms Péturssonar „Sálmar á nýrri öld“ Kammerkórinn Schola cantorum Stjórnandi: Hörður Áskelsson Listvinafélag Hallgrímskirkju og Hallgrímssöfnuður standa fyrir Lúthersdögum […]
Fredrik Söderberg Christine Ödlund Alpha & Omega – síðasta sýningarhelgi Christine Ödlund og Fredriks Söderberg í Hallgrímskirkju. Okkur hefur verið mikill heiður af því að fá […]
Kammerkórinn Schola cantorum hefur haldið vikulega hádegistónleika í Hallgrímskirkju á miðvikudögum í sumar við frábærar undirtektir tónleikagesta. Miðvikudaginn 30. ágúst er komið að elleftu og síðustu […]
ALPHA & OMEGA Fredrik Söderberg og Christine Ödlund sýna í forkirkju Hallgrímskirkju Ný sýning á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju með verkum sænsku listamannanna Christine Ödlund og Fredrik […]
Síðasta sýningarhelgi sýningar Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju er nú um helgina. Sýning Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju, sem sett er upp […]
Sólveig Anna Aradóttir stundaði píanónám hjá Nínu Margréti Grímsdóttur. Hún ólst upp í barnakór hjá Þórunni Björnsdóttur og seinna hjá Þorgerði Ingólfsdóttur en syngur nú með Sönghópnum […]
LAUGARDAGINN 19. október kl. 17:00 BAROKKHÓPURINN BAROQUE-AROS FRÁ ÁRÓSUM Í DANMÖRKU GESTASÖNGVARI- SIGRÍÐUR ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR MEZZOSÓPRAN EINLEIKARI: ERIC BESELIN, ÓBÓ/OBOE Flutt verður ÍTÖLSK BAROKKTÓNLIST eftir Monteverdi, […]
Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa […]
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
Menningarnótt í Reykjavík – 2019 – SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU 24. ágúst klukkan 15‒21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, […]