Velkomin

VILT ÞÚ GERAST LISTVINUR OG STYÐJA MEÐ ÞVÍ MIKILVÆGT LISTASTARF LISTVINAFÉLAGSINS?
Allir listunnendur geta orðið félagar- hvar á landinu sem þeir búa.

Gerast listvinur Um félagið

Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár

Mótettukórinn

Forsíða
Kórinn flytur aðallega kirkjuleg kórverk án undirleiks frá öllum tímabilum tónlistarsögunnar, en leggur sérstaka áherslu á tónlist tengda séra Hallgrími Péturssyni og sálmum hans.

Schola Cantorum

Forsíða
Kórinn hefur getið sér gott orð fyrir vandaðan kórsöng og jafnan hlotið hástemmt lof gagnrýnenda.

Viðburðir

Forsíða
Viðburðir á vegum Listvinafélagsins í Reykjavík.

Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins

42

19/08/2016

James McVinnie leikur á lokatónleikum Alþjóðlegs orgelsumars 2016 laugardaginn 21. ágúst kl. 12 og sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.

Hinn fjölhæfi James McVinnie mun á tónleikum sínum leika djarflega blöndu af tónlist frá endurreisnartímanum, Bach, Stravinskí, Vaughan Williams og nýtt verk sem Nico Muhli skrifaði fyrir hann.  James McVinnie […]

Mótettukór

Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.