Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
24/05/2017
Kammerkórinn Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar hefur átt mikilli velgengni að fagna sl. ár og hefur kórinn hlotið hástemmt lof fyrir flutning sinn bæði á […]
23/05/2017
Mesta tónverk allra tíma og þjóða Mótettukór Hallgrímskirkju flytur Messu í h-moll eftir Johann Sebastian Bach á tvennum hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju helgina 10.-11. júní nk. í […]
19/05/2017
Gretar Reynisson: 501 NAGLI Listsýning Gretars Reynissonar, 501 NAGLI, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 21. maí 2017 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






