Fréttir

11/06/2015
Dexter Kennedy

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2015 er hafið

Lettnesk orgeldíva og 24 ára bandarískur orgelsnillingur meðal flytjenda. Star Wars,  Jón Leifs og nýtt orgelverk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur er meðal þess sem prýðir efnisskrá Alþjóðlega […]
22/05/2015

Nýsköpun í Hallgrímskirkju á hátíð heilags anda

Nýsköpun í Hallgrímskirkju á hátíð heilags anda – opnun sýningar Rósu Gísladóttur og frumflutningur „Pater noster“ eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson. Nýsköpun í listum verður mikil á […]
22/05/2015
Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju

Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju

Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju verða laugardaginn 15. ágúst kl. 19 & Sunnudaginn 16. ágúst kl. 16. Nánar um hátíðina er hægt að lesa með því að  smella […]
24/04/2015
Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Listvinafélag Hallgrímskirkju og Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Flutt verða verk eftir nemendur tónlistardeildar Listaháskólans þau Bjarma Hreinsson, Gylfa Gudjohnsen, Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Ragnheiði Erlu Björnsdóttur, Sunnu Rán […]