Næstkomandi sunnudag, þann 13. desember kl. 12.30, verður sýningarspjall í Hallgrímskirkju. Listakonan Erla Þórarinsdóttir, sem nú sýnir í fordyri kirkjunnar, mun leiða gesti um sýningu sína […]
Ómennskan tekur völdin sunnudaginn 31. janúar kl. 17.00 í Hallgrímskirkju. Þá nýtir hópur tónskálda sér hinn nýja midi-búnað Klaisorgelsins til að skapa verk sem eru langt […]
Jón Nordal, tónskáldið sem fært hefur Íslendingum íðilfögur og hjartnæm sönglög á borð við Smávinir fagrir og Hvert örstutt spor ásamt fjölda magnaðra hljómsveitar- og kórverka, […]
Níunda vika Alþjóðlega orgelsumarsins 2016 er nú hafin og framundan er alveg sérstaklega viðburðarík og spennandi vika með útgáfutónleikum, drottningararíum og Bach-veislu. Ný plata Schola cantorum […]