Eitt af rómuðustu stórvirkjum tónlistarsögunnar, Maríuvesper frá 1610 eftir Claudio Monteverdi, sem er talið eitt allra fegursta og merkasta kirkjutónverk allra tíma, verður flutt í fyrsta […]
FENEYJABAROKK-„TÓNAR og TÁR“: Hið áhugaverða líf Feneyjatónskáldsins BARBÖRU STROZZI með hinum rómaða barokkhópi ENSEMBLE MASQUE og sögumanni í Norðurljósum Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 19.30 Þriðjudaginn […]
Aðalfundur Listvinafélagsins í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17 í Björtuloftum Hörpu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning til stjórnar og tillaga að […]
TÓNLEIKAR Í ELDBORG HÖRPU SUNNUDAGINN 27. ÁGÚST 2023 KL. 17 EFNISSKRÁ: WOLFGANG AMADEUS MOZART (1756–1791): REQUIEM K. 626 fyrir fjóra einsöngvara, kór og hljómsveit LEONARD BERNSTEIN […]
Mótettukórinn mun syngja inn sumarið á vortónleikum sínum í Fella-og Hólakirkju á uppstigningardag, 18. maí, kl. 20. Á efnisskránni verða undurfalleg verk, þar á meðal eftir […]
Stjórn Listvinafélagsins er himinlifandi með 2 tilnefningar sem GUÐSPJALL MARÍU eftir HUGA GUÐMUNDSSON fékk til Íslensku Tónlistarverðlaunanna 2023- bæði sem TÓNVERK ÁRSINS og einnig TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS, […]
Flutningurinn á MESSÍAS eftir G.F. Händel fyrir fullu húsi á 40 ára afmælistónleikum Listvinafélagsins og Mótettukórsins í Eldborgarsal Hörpu 20. nóv. sl. hlaut frábærar viðtökur áheyrenda […]
Mótettukórinn ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Reykjavík og fjórum afburða einsöngvurum flytja Messías eftir Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. nóvember 2022 kl. […]
Heimsfrumflutningur á óratóríunni The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson fer fram í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu 6. júní kl. 20. Guðspjall Maríu er ný […]
Aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík verður haldinn í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og boðið verður upp […]
Níunda vika Alþjóðlega orgelsumarsins 2016 er nú hafin og framundan er alveg sérstaklega viðburðarík og spennandi vika með útgáfutónleikum, drottningararíum og Bach-veislu. Ný plata Schola cantorum […]
Jón Nordal, tónskáldið sem fært hefur Íslendingum íðilfögur og hjartnæm sönglög á borð við Smávinir fagrir og Hvert örstutt spor ásamt fjölda magnaðra hljómsveitar- og kórverka, […]
Ómennskan tekur völdin sunnudaginn 31. janúar kl. 17.00 í Hallgrímskirkju. Þá nýtir hópur tónskálda sér hinn nýja midi-búnað Klaisorgelsins til að skapa verk sem eru langt […]
Næstkomandi sunnudag, þann 13. desember kl. 12.30, verður sýningarspjall í Hallgrímskirkju. Listakonan Erla Þórarinsdóttir, sem nú sýnir í fordyri kirkjunnar, mun leiða gesti um sýningu sína […]