Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 30. nóvember nk. og stendur til 31. desember. Þetta er tíunda skiptið, sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Eins og undanfarin ár býður […]
desember Gamlársdagur kl. 17.00 Hátíðarhljómar við áramót. Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson […]
Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi […]