Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
10/12/2016
Jólatónlistarhátið Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju heldur áfram sunnudaginn 11. desember kl. 17, þegar Björn Steinar Sólbergsson leikur á hið volduga Klaisorgel kirkjunnar. Á efnisskránni eru […]
25/11/2016
Opnun listsýningar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 27. nóv. kl. 12.15 Listsýning Málfríðar Aðalsteinsdóttur, Himinhvelfingar, mun opna næstkomandi sunnudag, þann 27. nóvember, kl. 12:15, í Hallgrímskirkju. Opnunin markar […]
25/11/2016
Sunnudaginn 4. desember kl. 17 Þriðjudaginn 6. desember kl. 20 Fram koma: Mótettukór Hallgrímskirkju Maria Keohane, sópran Mattias Wager, orgel Stjórnandi er Hörður Áskelsson Mótettukór Hallgrímskirkju […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






