Fréttir

20/06/2017
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju hefst í vikunni með hrífandi trompetleik og fagnaðarhljómum því í sumar fagnar Listvinafélag Hallgrímskirkju 25 ára afmæli þessarar vinsælu sumartónleikaraðar. Það eru […]
24/05/2017
Schola Cantorum

Kammerkórinn Schola cantorum býður frítt á tónleika í Hallgrímskirkju á Uppstigningadag 25. maí kl. 17

Kammerkórinn Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar hefur átt mikilli velgengni að fagna sl. ár og hefur kórinn hlotið hástemmt lof fyrir flutning sinn bæði á […]
23/05/2017
Alþjóðlega barokkhljómsveitin í Hallgrímskirkju

Messa í h-moll eftir Johann Sebastian Bach á 35 ára afmælistónleikum Mótettukórsins 10. og 11. júní nk.

Mesta tónverk allra tíma og þjóða Mótettukór Hallgrímskirkju flytur Messu í h-moll eftir Johann Sebastian Bach á tvennum hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju helgina 10.-11. júní nk. í […]
19/05/2017
Gretar Reynisson

501 naglar- opnun sumarsýningar sunnudaginn 21. maí í messulok

Gretar Reynisson: 501 NAGLI Listsýning Gretars Reynissonar, 501 NAGLI, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 21. maí 2017 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags […]