Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
29/11/2018
Ávarp listræns stjórnanda. Hverju nýju kirkjuári fylgir ný dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju, að þessu sinni í þrítugasta og sjöunda skipti. Tónlist og myndlist eru felld að hrynjanda […]
29/11/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2. – 31. DESEMBER 2018 HÁTÍÐARMESSA Á FYRSTA SUNNUDEGI Í AÐVENTU 2. desember 2018 kl. 11.00 Hátíðarmessa á fyrsta sunnudegi í aðventu við […]
29/11/2018
Listsýning Sigurborgar Stefánsdóttur „Aðrir sálmar“ verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. desember 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningastjóri er […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






