Fréttir

01/10/2015

Tónlist fyrir hina eilífu hvíld á Allra heilagra messu

Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
13/08/2015

Hárkollur, Händel og himneskt barokk: Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun

Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun, föstudaginn 14. ágúst kl. 17 með pompi og prakt í Hallgrímskirkju. Mótettukórinn og Aljóðlega barokksveitin í Den Haag flytja brot úr […]
06/08/2015
Andreas Liebig

Andreas Liebig á lokahelgi Alþjóðlegs orgelsumars

Lokadagar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju verða um næstu helgi þegar Andreas Liebig, organisti dómkirkjunnar í Basel í Sviss, heldur tvenna tónleika þar sem verk eftir Liszt, […]
29/07/2015
Lára Bryndís

Menning um Verslunarmannahelgina

Fyrir þá sem dvelja í Reykjavík um helgina og þyrstir í menningu er nóg um að vera í Hallgrímskirkju því fernir tónleikar eru framundan á Alþjóðlegu […]
24/07/2015
János Kristófi

Janós Kristófi leikur Bach og Liszt

Orgelleikarinn János Kristófi leikur á tvennum tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina. János hefur verið organisti við dómkirkjuna í Oradeu í Rúmeníu frá 1987 […]
21/07/2015
Steingrímur Þórhallsson

Steingrímur Þórhallsson og Pamela de Sensi frumflytja nýtt verk eftir Steingrím

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi, flautuleikari. Efnisskrá tónleikanna […]
15/07/2015
Dexter Kennedy

Ungstirnið Dexter Kennedy á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju

Bandaríkjamaðurinn Dexter Kennedy var aðeins 24 ára gamall þegar hann vann Grand Prix   d´Interpretation í 24. Alþjóðlegu orgelkeppninni í Chartres á síðasta ári og sýndi með […]
15/07/2015
Guðný Einarsdóttir

Guðný Einarsdóttir á hádegistónleikum fimmtudagsins

Fimmtudaginn 16. júlí heldur Guðný Einarsdóttir orgeltónleika í Hallgrímskirkju, en tónleikarnir eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju 2015. Á efnisskrá tónleikanna eru  Magnificat eftir Matthias […]
10/07/2015
Hörður Áskelsson

Hörður Áskelsson leikur í Hallgrímskirkju um helgina og Dómkirkjunni í Dijon viku síðar

Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur á tvennum tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina. Hann hefur einnig þegið boð um að leika í sumartónleikaröð Dómkirkjunnar í […]
09/07/2015
Fjölnir Ólafsson

Hörður Áskelsson, orgel og Fjölnir Ólafsson, barítón á hádegistónleikum fimmtudagsins

Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú sem hæst í Hallgrímskirkju með þrennum orgeltónleikum í hverri viku auk þess sem Schola cantorum heldur vikulega hádegistónleika á miðvikudögum. Eftir að […]
17/06/2015
Steinunn Skjenstad

Konur láta ljós sitt skína á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju

Haldið er upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna um þessar mundir og á það því vel við að konur láta ljós sitt skína þessa […]
11/06/2015

Alþjóðlegt orgelsumar 2015

Nánari upplýsingar á eftirfarandi skjölum:  Plakat  Bæklingur  Bæklingur  
25/06/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
20/06/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]
05/06/2019
David Cassan

VIVALDI ÁRSTÍÐIRNAR Á KLAISINN og PICCOLOTROMPETAR Í HÁTÍÐARSKAPI á KIRKJULISTAHÁTIÐ miðvikudaginn 5. júní kl. 20

Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
26/04/2019
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Undurfalleg trúartónlist á tónleikum laugardaginn 27. apríl kl. 14 í samstarfi við LHÍ

Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 14. Tónlistin spannar margar aldir, allt frá endurreisn til okkar tíma en […]