Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
28/07/2017
Helgina 29.-30.júlí mun Willibald Guggenmos dómorganisti í St. Gallen í Sviss halda tvenna tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrimskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar í hádeginu laugardaginn […]
25/07/2017
ANDREAS SCHMIDT BARÍTÓN INGA RÓS INGÓLFSDÓTTIR SELLÓLEIKARI HÖRÐUR ÁSKELSSON ORGANISTI TÓNLIST EFTIR: H. SCHÜTZ, J.S. BACH, A. DVORÁK, F. MENDELSSOHN (ELIJAH) Miðaverð 2000 kr. Fimmtudaginn 27.júlí […]
21/07/2017
Organisti komandi helgar á Alþjóðlegu orgelsumri er ungi verðlaunaorganistinn David Cassan frá Frakklandi. Orgelsumarið er í samstarfi við hina heimsþekktu alþjóðlegu orgelkeppni í dómkirkjunni í Chartre […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






