Fréttir

22/03/2016

Hundrað barna söngvahátíð, heildarlestur Passíusálmanna og endurreisnarsöngur Schola cantorum í Hallgrímskirkju í páskavikunni

Páskarnir eru ávallt stórhátíð í Hallgrímskirkju og mikið er um að vera í aðdraganda þeirra þetta árið. Á skírdag mun 120 barna kór flytja kirkjusöngva með […]
10/03/2016

Maríutónleikum Schola cantorum 13. mars frestað

Tónleikum Schola cantorum með lofsöngvum til Maríu sem vera áttu að vera á Boðunardag Maríu, sunnudaginn 13. mars næstkomandi, verður því miður að fresta af óviðráðanlegum […]
10/03/2016

Pétur og úlfurinn og Krossganga Krists helgina 19. og 20. mars

Listvinafélagið fær góðan gest aðra helgi, 19. og 20. mars, en það er Mattias Wager organisti frá Storkyrkan í Stokkhólmi. Spilar Mattias tvenna tónleika í Hallgrímskirkju. […]
19/02/2016

Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]