Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
26/02/2018
Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju mánudaginn 12. mars nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á léttar veitingar. Félagar […]
23/02/2018
Hörður Áskelsson stjórnar Matteusarpassíu Johanns Sebastians Bachs „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Matteusarpassía Bachs, sem er stundum kölluð drottning allra tónverka, verður […]
23/02/2018
Listsýning Kristínar Reynisdóttur, SYNJUN, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 25. febrúar 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






