Nýsköpun í Hallgrímskirkju á hátíð heilags anda – opnun sýningar Rósu Gísladóttur og frumflutningur „Pater noster“ eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson. Nýsköpun í listum verður mikil á […]
Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju verða laugardaginn 15. ágúst kl. 19 & Sunnudaginn 16. ágúst kl. 16. Nánar um hátíðina er hægt að lesa með því að smella […]
Listvinafélag Hallgrímskirkju og Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Flutt verða verk eftir nemendur tónlistardeildar Listaháskólans þau Bjarma Hreinsson, Gylfa Gudjohnsen, Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Ragnheiði Erlu Björnsdóttur, Sunnu Rán […]
Pálmasunnudagur 29. mars – nýr prestur, prósessía, messa og barnastarf 10.45 Hallgrímstorg. Birkigreinum útdeilt. Fluttur verður Introitus fyrir Pálmasunnudag eftir Gunnar Andreas Kristinsson tónskáld fyrir kór […]
Hin stórbrotna óratóría Passía, op. 28, eftir Hafliða Hallgrímsson verður flutt í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, 3. apríl nk. kl. 17. Passía vakti mikla athygli þegar […]
Stjórnandi: Hörður Áskelsson GUILLAUME DUFAY JOSQUIN DES PREZ JACOBUS CLEMENS NON PAPA GIOVANNI PIERLUIGI DA PALESTRINA FRANCISCO GUERRERO ORLANDE DE LASSUS WILLIAM BYRD TOMÁS LUIS DE […]
Listvinafélag Hallgrímskirkju kynnir sýningu Guðbjargar Ringsted, í forkirkju Hallgrímskirkju. Opnun sýningarinnar er föstudaginn 20. mars kl. 18-20. Allir velkomnir. Sýningin stendur yfir til 18. maí 2015- […]
Síðasti sýningardagur Sigurðar Guðjónssonar myndlistamanns í rými forkirkjunnar er sunnudaginn 15. mars nk. Kirkjan er opin frá kl. 9 – 17. Verkið sem Sigurður sýnir í […]
Laugardaginn 28. febrúar nk. kl 16.00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til tónleika í Hallgrímskirkju í samvinnu við tónlistardeild Listaháskólans í tilefni af Háskóladeginum. Tónlistarnemar á selló, gítar, […]
Opnun sýningar videólistamannsins Sigurðar Guðjónssonar TENGING verður í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. janúar 2015 við messulok kl. 12. Sýningin er opin alla daga kl. 9-17 og […]
360 DAGAR Í GRASAGARÐINUM myndlist í fjögurra alda minningu Hallgríms Péturssonar í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er unnin fyrir Listvinafélag Hallgrímskirkju. Listamaðurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og rithöfundurinn […]
desember Gamlársdagur kl. 17.00 Hátíðarhljómar við áramót. Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson […]
Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17. Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður […]
Birtingarmyndir / Manifestations Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 við messulok. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Sýningastjórar […]
Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju nk. sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni Rómantísk kór- og orgeltónlist. Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, […]
TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU Laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral, sem fræg er fyrir glæsilegt tónlistarstarf. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Aðgangseyrir […]