Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
26/08/2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
23/08/2019
Menningarnótt í Reykjavík – 2019 – SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU 24. ágúst klukkan 15‒21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, […]
19/08/2019
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 22. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð Flytur verk eftir Christina Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






