Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]
Sjálf sköpunarsagan liggur til grundvallar sýningu Erlu S. Haraldsdóttur, sem opnar í anddyri Hallgrímskirkju næstkomandi sunnudag klukkan 12.15. Erla nefnir sýninguna Genesis og samanstendur hún af […]
Hallgrímskirkja hefur sumarlangt ómað af tærum og fögrum söng kammerkórs kirkjunnar, Schola cantorum, sem hefur þetta árið lagt áherslu á að kynna hinum ótalmörgu gestum kirkjunnar […]
Hin íðilfagra Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns verður eitt verkanna sem flutt verður í Hallgrímskirkju á hádegistónleikum Schola cantorum á morgun. Einsöngvari er Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir. […]
Hinn fjölhæfi James McVinnie mun á tónleikum sínum leika djarflega blöndu af tónlist frá endurreisnartímanum, Bach, Stravinskí, Vaughan Williams og nýtt verk sem Nico Muhli skrifaði fyrir hann. James McVinnie […]
Glæsilegir einsöngvarar, fjölbreyttir kórar, Klaisorgelið í allri sinni dýrð, tölvustýrt orgel, nýjir sálmar, almennur söngur, kaffihús með ilmandi vöfflum og kaffi úr antikbollum! Sálmafoss hefur verið […]
Kári Allansson, organisti við Háteigskirkju í Reykjavík er síðastur í röð íslenskra organista, sem leika á fimmtudagstónleikaröð Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju í sumar. Kári hefur oft […]
Níunda vika Alþjóðlega orgelsumarsins 2016 er nú hafin og framundan er alveg sérstaklega viðburðarík og spennandi vika með útgáfutónleikum, drottningararíum og Bach-veislu. Ný plata Schola cantorum […]
Hinn hátíðlegi og fallegi þjóðsöngur Íslands, Lofsöngur, þótti löngum illsyngjanlegur fyrir venjulegt fólk auk þess sem á honum hvíldi ákveðin helgi og heyrðist hann því helst […]
Það er fjörug vika framundan á Alþjóðlega orgelsumrinu að vanda þar sem við sögu koma bæði óbó, hanagal og heimsþekktur organisti frá Bandaríkjunum. Schola cantorum, hinn […]
Vikan framundan á Alþjóðlegu orgelsumri er hlaðin englum, sálmum, sól og kaffi! Miðvikudagstónleikar Schola cantorum í hádeginu eru á sínum stað (20. júlí kl. 12) með […]
Katelyn Emerson hefur aðeins fjögur ár um tvítugt en þykir einn efnilegasti organisti í heiminum. Í síðasta mánuði sigraði hún til að mynda í National Young […]
Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 17. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi Flytur verk eftir Johann Sebastian Bach, Georg […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 15. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Kitty Kovacs organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Astor Piazzolla […]
Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]