Fréttir

26/07/2016

Óbó, hanagal og heimsþekkur, bandarískur organisti

Það er fjörug vika framundan á Alþjóðlega orgelsumrinu að vanda þar sem við sögu koma bæði óbó, hanagal og heimsþekktur organisti frá Bandaríkjunum. Schola cantorum, hinn […]
19/07/2016

Sumarsól, englaskari, kór og kaffi á Orgelsumri í vikunni

Vikan framundan á Alþjóðlegu orgelsumri er hlaðin englum, sálmum, sól og kaffi! Miðvikudagstónleikar Schola cantorum í hádeginu eru á sínum stað (20. júlí kl. 12) með […]
12/07/2016

Katelyn Emerson, nýkrýndur sigurvegari í stórri, bandarískri orgelkeppni leikur í Hallgrímskirkju

Katelyn Emerson hefur aðeins fjögur ár um tvítugt en þykir einn efnilegasti organisti í heiminum. Í síðasta mánuði sigraði hún til að mynda í National Young […]
12/07/2016

Orgel, saxófónn og orðasalat: Háleynilegt prógramm á fimmtudaginn!

Organistinn uppátækjasami, Lára Bryndís Eggertsdóttir, heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 14. júlí ásamt danska saxófónleikaranum Dorthe Højland. Lára, sem hefur verið búsett í […]
05/07/2016

Orgelverk eftir konur, frönsk músík og íslenskur tónlistararfur í þessari viku á Orgelsumrinu

Tónlistararfur í tærum söng Hinn margverðlaunaði kammerkór Hallgrímskirkju syngur tónleika í hádeginu á morgun, miðvikudag, á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Kórinn er þekktur fyrir einstaklega tæran […]
28/06/2016

Lærisveinn galdrameistarans um helgina í stórkostlegri orgelútsetningu

Mikki mús og teiknimyndin Fantasía kunna að vera það fyrsta sem kemur upp í huga margra þegar verkið Lærisveinn galdrameistarans ber á góma, enda var myndskreyting […]
21/06/2016

Nýtt verk Hreiðars Inga frumflutt í íslenskri viku á Alþjóðlegu orgelsumri

Alþjóðlega orgelsumarið hófst með miklum glæsibrag um síðastliðna helgi með tónleikum unga, franska orgelsnillingsins Thomas Ospital sem hreif alla áheyrendur með innblásinni spilamennsku sinni og einstökum […]
11/06/2016

Alþjóðlegt orgelsumar hefst næsta laugardag, 18. júní

Ungstirni, frumflutningur á nýju, íslensku orgelverki og háleynilegt prógramm eru á dagskrá Alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju 2016. Þetta er 24. árið sem orgelsumarið er haldið og […]
11/05/2016

Fólk og fiskar, orgel og unaðslegur söngur um hvítasunnuna

Myndarleg hátíðahöld einkenna hvítasunnuna í Hallgrímskirkju ár hvert og er meðal annars orðin árviss hefð að hinn hæfileikaríki Mótettukór haldi tónleika án undirleiks þá helgi. Að […]
28/04/2016

Nordal í níutíu ár – Listaháskólinn og Listvinafélagið heiðra Jón Nordal í tilefni níræðisafmælis hans

Jón Nordal, tónskáldið sem fært hefur Íslendingum íðilfögur og hjartnæm sönglög á borð við Smávinir fagrir og Hvert örstutt spor ásamt fjölda magnaðra hljómsveitar- og kórverka, […]
13/04/2016

Skemmtilegar myndir frá Pétri og úlfinum

Það var mikið fjör á Pétri og úlfinum í Hallgrímskirkju rétt fyrir páska. Sænski organistinn Mattias Wager og Halldóra Geirharðsdóttir léku á als oddi og hrifu […]
13/04/2016

Börnin sungu yndislega á skírdag – Myndband

Listvinafélaginu barst þetta fallega myndband frá Söngvahátíð barnanna sem haldin var í Hallgrímskirkju á skírdag, þann 24. mars síðastliðinn. Þar sungu meira en hundrað börn trúarlega […]
24/07/2019
Dr. Isabelle Demers

Kanadísk orgelstjarna lætur orgelið syngja af krafti

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 27. júlí kl. 12.00 – 12.30 Isabelle Demers, kanadísk orgelstjarna og prófessor í Bandaríkjunum Flytur verk eftir Ernest Macmillan, Rachel […]
24/07/2019
Ágúst Ingi Ágústsson og Lene Langballe

Glæsileg miðaldatónlist á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 25. júlí  kl. 12.00 – 12.30 Ágúst Ingi Ágústsson organisti leikur verk efter Frescobaldi, Crecquillon, Schop, Dowland, Palestrina, Virgiliano, Orlando […]
16/07/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til […]
15/07/2019
Yves Rechsteiner

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 20. júlí kl. 12.00 – 12.30 Yves Rechtsteiner, konsertorganisti frá Frakkland  Flytur verk eftir J. S. Bach og J. P […]