Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
29/05/2020
Á hvítasunnudag kl. 15 sendir RÚV út sjónvarpsupptöku sína af frumflutningi óratóríunnar Mysterium op. 59 eftir Hafliða Hallgrímsson, en verkið var frumflutt á Kirkjulistahátíð þann 1. […]
25/05/2020
AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju mánudaginn 8. júní nk. kl. 17. Gengið er inn í horninu Eiríksgötumegin- á móti safni Einars Jónssonar. Á […]
15/05/2020
Það er ánægjulegt að segja frá því að messuhald hefst að nýju í Hallgrímskirkju nk. sunnudag 17. maí kl. 11. Þar mun hópur úr Mótettukórnum syngja […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






