Fréttir

19/02/2016

Salómon með fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2015 hafa verið tilkynntar. Listvinavélaginu til mikillar gleði hefur stærsti viðburður Kirkjulistahátíðar 2015, Óratórían Salómon, verið tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins […]
11/02/2016

Spásýnir og handanheimar – Myndlistasýning byggð á Sólarljóðum

Hið magnaða miðaldaverk Sólarljóð liggur til grundvallar myndlistasýningar sem opnar í anddyri Hallgrímskirkju sunnudaginn næstkomandi. Listamaðurinn Valgerður Bergsdóttir nefnir sýninguna Vaka / Hindurvaka og vísar þar […]
11/02/2016

Norskur spunameistari við orgelið á sunnudaginn

Orgelspuni er eitt af því sem er á dagskránni næstkomandi sunnudag í Hallgrímskirkju, en þá heldur Inger-Lise Ulsrud, kennari í orgelspuna við Tónlistarháskólann í Osló og […]
27/01/2016

Ómennskt orgel – Rafmögnuð nýsköpun í Hallgrímskirkju um helgina

Ómennskan tekur völdin sunnudaginn 31. janúar kl. 17.00 í Hallgrímskirkju. Þá nýtir hópur tónskálda sér hinn nýja midi-búnað Klaisorgelsins til að skapa verk sem eru langt […]