Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
08/04/2020
Karlotta Blöndal Í ANDDYRINU 8. mars. – 24. maí. 2020 Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, var opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars sl. […]
11/03/2020
Kirkjulistahátíð og Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Það er aðstandendum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Kirkjulistahátíðar mikill heiður og gleði að Kirkjulistahátíð sé nú í fyrsta sinn tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem „Tónlistarviðburður ársins“, en […]
29/01/2020
Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00 Benedikt Kristjánsson tenór/tenor Elina Albach sembal- og orgelleikari/harpsichord and organ Phillip Lamprecht slagverksleikari/percussion Jóhannesarpassía Bachs í flutningi þriggja afburðatónlistarmanna með þátttöku tónleikagesta.Þessi einstæði […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






