Myrkir Músíkdagar í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju kynna Klais-MIDI tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 16:00. Meistaranemar í tónsmíðum við LHÍ og […]
Kór Harvardháskóla heldur tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 20 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Kórinn, sem er skipaður rúmlega 30 söngvurum, flytur afar áhugaverða efnisskrá […]
Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi […]
Jólatónlistarhátið Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju heldur áfram sunnudaginn 11. desember kl. 17, þegar Björn Steinar Sólbergsson leikur á hið volduga Klaisorgel kirkjunnar. Á efnisskránni eru […]
Tónleikar til heiðurs heilagri Cecilíu með Kór og Camerata tónlistardeildar LHÍ í Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Aðgangur er ókeypis og […]
Kórtónleikar í Hallgrímskirkju á Allra heilagra messu sunnudaginn 6. nóvember kl. 17 Kammerkórinn Schola cantorum syngur. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Sigurður Sævarsson: REQUIEM (frumflutningur) Kjell Mørk Karlsen: […]
Erla S. Haraldsdóttir myndlistarmaður og Jonatan Habib Engqvist listfræðingur verða með samræður um sýninguna Genesis í fordyri Hallgrímskirkju þann 29. okt. kl. 14:00. Sjálf sköpunarsagan liggur […]
Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 10. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 8. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 3. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju Kópavogi Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og […]
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 1. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Steinar Logi Helgason leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn […]