Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00 Benedikt Kristjánsson tenór/tenor Elina Albach sembal- og orgelleikari/harpsichord and organ Phillip Lamprecht slagverksleikari/percussion Jóhannesarpassía Bachs í flutningi þriggja afburðatónlistarmanna með þátttöku tónleikagesta.Þessi einstæði […]
Laugardaginn 8. febrúar Kl. 16:00 Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti og altsöngkonan Hildigunnur Einarsdóttir flytja Myrkralexíur eftir Charpentier og fleiri verk. Harmljóð Jeremía urðu kveikja að sérstöku […]
Einir vinsælustu tónleikar ársins eru nú haldnir í 27. sinn. Flytjendur: Baldvin Oddsson trompetleikari, Jóhann Nardeau trompetleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Mánudagur 30. desember kl. […]
Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. desember kl. 12. Á vetrarsólstöðum flytur Schola cantorum hugljúfa jólatónlist úr ýmsum áttum. Nýleg íslensk jólalög í […]
Laugardaginn 7. des. kl. 18 Sunnudaginn 8. des. kl. 16 Hægt að nálgast miða í Hallgrímskirkju og á www.midi.is Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju og úrvalslið […]
Laugardaginn 16. nóvember kl. 14:00 Hallgrímskirkja Listaháskóli Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju hafa undanfarin misseri haldið tónleika í Hallgrímskirkju þar sem fjölbreytt kórtónlist frá öllum tímabilum hefur […]
In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola Cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af Allraheilagramessu. Titillinn er sóttur í heiti eins kafla […]
LAUGARDAGINN 19. október kl. 17:00 BAROKKHÓPURINN BAROQUE-AROS FRÁ ÁRÓSUM Í DANMÖRKU GESTASÖNGVARI- SIGRÍÐUR ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR MEZZOSÓPRAN EINLEIKARI: ERIC BESELIN, ÓBÓ/OBOE Flutt verður ÍTÖLSK BAROKKTÓNLIST eftir Monteverdi, […]
Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa […]
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
Menningarnótt í Reykjavík – 2019 – SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU 24. ágúst klukkan 15‒21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, […]
Jólatónleikar Mótettukórsins hafa verið fastur og hátíðlegur liður á aðventunni í tæplega 40 ár og verða tónleikarnir að þessu sinni haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn […]
Afmælisár Listvinafélagsins hófst með miklum glæsibrag með flutningi Jólaóratóríunnar í Hörpu á 1. sunnudegi í aðventu 28. nóv. sl. Það var Mótettukórnum, RIBO- Alþjóðlegu barokksveitinni í […]
Jólaóratórían BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach er án efa frægasta tónverk jólanna og er flutt um allan heim í aðdraganda jóla og segir söguna af […]
Kammerkórinn Schola Cantorum, sem fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári, heldur tónleika í Háteigskirkju í Reykjavík sunnudaginn 26. september 2021 kl. 17. Er það […]