Fréttir

07/04/2017
Hallgrímur Pétursson - Passíusálmar

Passíusálmalestur í Hallgrímskirkju á Föstudaginn langa kl. 13-18

Heildarflutningur á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar.  Rithöfundar sjá um lesturinn. Listvinafélag Hallgrímskirkju hefur staðið fyrir heildarflutningi á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar um margra ára skeið og lagt áherslu […]
07/04/2017

Söngvahátið barnanna í Hallgrímskirkju á Skírdag 13. apríl kl. 14.00 (ath. breyttan tíma)

UM 100 börn og unglingar úr 7 barna- og unglingakórum flytja fjölbreytta efnisskrá við undirleik úrvals jazzhljóðfæraleikara, en þeir eru Agnar Már Magnússon á píanó, Gunnar […]
03/03/2017
Schola Cantorum

Íslensku Tónlistarverðlaunin 2017 – Schola cantorum “Flytjandi ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar”

Það er Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, mikil gleði og heiður að hafa verið valinn “Flytjandi ársins í sígildri tónlist” á uppskeruhátíð íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu í […]
01/03/2017
Sýningaropnun - HILMA STÚDÍUR: SVANIR

HILMA STÚDÍUR: SVANIR- Sýningaropnun föstudaginn 3. mars kl. 18-19.30. Mótettukórinn syngur og listamaðurinn segir frá verkum sínum

Listsýning Jóns B. K. Ransu, Hilma stúdíur: Svanir, verður opnuð næstkomandi föstudag, þann 3. mars kl. 18-19.30 í Hallgrímskirkju, en fresta þurfti opnuninni sl. sunnudag vegna […]