Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
15/06/2018
Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunartónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina
Íslenski organistinn Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunarhelgi Alþjóðlegs orgelsumars 2018 laugardaginn 16. júní kl. 12 og 17. júní kl. 17. Eyþór býður upp á mjög […]
07/06/2018
4 tónleikar á viku- þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar VELKOMIN Á ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR 2018! Alþjóðlegt orgelsumar (AO) í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 40 spennandi […]
06/06/2018
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR – AÐALFUNDARBOÐ MIÐVIKUDAGINN 20. JÚNÍ KL. 17 Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 34. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 20. júní […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






