Aðalfundarboð miðvikudaginn 20. júní kl. 17

VOTIV- ÁHEIT
Sýning Ingu S. Ragnarsdóttur VOTIV- ÁHEIT opnuð á Hvítasunnudag kl. 12.15 í Hallgrímskirkju
17/05/2018
Alþjóðlegt orgelsumar 2017
Alþjóðlegt Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2018 – 16. júní – 19. ágúst
07/06/2018

Aðalfundarboð miðvikudaginn 20. júní kl. 17

Hallgrímskirkja

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR – AÐALFUNDARBOÐ MIÐVIKUDAGINN 20. JÚNÍ KL. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 34. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 20. júní nk. kl. 17.

Reikningar 34. starfsársins verða bornir upp til samþykktar og boðið verður upp á léttar veitingar og umræður um starf félagsins.