Fréttir

17/08/2018
Sálmafoss í Hallgrímskirkju á Menningarnótt

Menningarnótt í Reykjavík 2018 -Sálmafoss í Hallgrímskirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 15 – 21.

Hallgrímskirkja ómar af tónlist alla daga ársins, í messum og á tónleikum, en einnig þegar organistar og kórar eru að æfa fyrir hinn mikla fjölda athafna […]
14/08/2018
Hannfried Lucke

Hannfried Lucke konsertorganisti og prófessor við Mozarteum-háskólann í Salzburg heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri sunnudaginn 19.ágúst.

Hannfried Lucke stundaði nám í heimaborg sinni, Freiburg í Þýskalandi, við Mozarteum tónlistarháskólann í Salzburg og hjá Lionel Rogg í Genf í Sviss. Árið 1997 var […]
14/08/2018
Jónas Þórir Jónasson

Jónas Þórir organisti Bústaðakirkju heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 16. ágúst.

Jónas Þórir (1956) byrjaði að læra á orgel hjá Marteini H. Friðrikssyni og síðar hjá Herði Áskelssyni og Birni Steinari Sólbergssyni. Hann lauk kantorsprófi úr Tónskóla […]
07/08/2018
Hans-Ola Ericsson

HANS-OLA ERICSSON organisti/prófessor við McGIll-háskólann í Montréal á tónleikum helgarinnar 11. og 12. ágúst

Hans-Ola Ericsson lærði orgelleik og tónsmíðar í Stokkhólmi, Freiburg, Bandaríkjunum og Feneyjum. Árið 1989 var hann skipaður prófessor í kirkjutónlist og orgelleik við tónlistardeild Háskólans í Piteå/Luleå í Svíþjóð. Árið 1996 […]