Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
26/07/2018
Lára Bryndís Eggertsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar með hæstu einkunn vorið 2002 undir handleiðslu Harðar Áskelssonar. Lára Bryndís er nýflutt aftur heim til Íslands eftir […]
20/07/2018
Thierry Escaich er meðal þekktustu organista og tónskálda Frakklands af yngri kynslóðinni. Hann hefur starfað sem organisti við St-Étienne-du-Mont kirkjuna í París frá 1997 auk þess […]
06/07/2018
Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






