Fréttir

24/04/2015
Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Listvinafélag Hallgrímskirkju og Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Flutt verða verk eftir nemendur tónlistardeildar Listaháskólans þau Bjarma Hreinsson, Gylfa Gudjohnsen, Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Ragnheiði Erlu Björnsdóttur, Sunnu Rán […]
28/03/2015
Páskahátíð Hallgrímskirkju 29. mars – 6. apríl 2015

Páskahátíð Hallgrímskirkju 29. mars – 6. apríl 2015

Pálmasunnudagur 29. mars – nýr prestur, prósessía, messa og barnastarf 10.45 Hallgrímstorg. Birkigreinum útdeilt. Fluttur verður Introitus fyrir Pálmasunnudag eftir Gunnar Andreas Kristinsson tónskáld fyrir kór […]
24/03/2015
Passía – tónlist fyrir hug og hjarta

Passía – tónlist fyrir hug og hjarta

Hin stórbrotna óratóría Passía, op. 28, eftir Hafliða Hallgrímsson verður flutt í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, 3. apríl nk. kl. 17. Passía vakti mikla athygli þegar […]
19/03/2015
Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu

Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu – Sunnudagur 22. mars 2015 kl. 17 í Hallgrímskirkju

Stjórnandi: Hörður Áskelsson GUILLAUME DUFAY    JOSQUIN DES PREZ    JACOBUS CLEMENS NON PAPA GIOVANNI PIERLUIGI DA PALESTRINA    FRANCISCO GUERRERO ORLANDE DE LASSUS    WILLIAM BYRD    TOMÁS LUIS DE […]