Listvinafélagið í Reykjavík – 42. starfsár
Dagskrá 42. starfsárs Listvinafélagsins
42
01/12/2017
Sýningarskrá Listvinafélag Hallgrímskirkju býður alla hjartanlega velkomna á opnun sýningar Erlings Páls Ingvarssonar: BIRTING / ILLUMINATION í Hallgrímskirkju sunnudaginn 3. desember 2017 við messulok kl. 12:15. […]
20/11/2017
Jóladagskráin hér. HÁDEGISJÓL MEÐ SCHOLA CANTORUM 1. desember föstudagur kl. 12 – 12.30 Schola cantorum og Hörður Áskelsson flytja fagra aðventu- og jólasöngva, m.a. Slá þú […]
05/11/2017
Fyrirhuguðum tónleikum Schola cantorum á Allra sálna messu í Hallgrímskirkju í dag kl. 17 er aflýst vegna veðurs í samráði við sérfræðinga á Veðurstofunni. Þessir árlegu […]
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.






