Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju á Siðbótardaginn miðvikudaginn 31.október nk. kl. 17

Hallgrímskirkja - Orgel
Spennandi orgeltónleikar laugardaginn 29.9. 2018 – Frumflutningur á verkum eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Sigurð Sævarsson
27/09/2018
Inga S. Ragnarsdóttir myndhöggvari
ÁHEIT / VOTIV – sýning Ingu S. Ragnarsdóttur myndhöggvara framlengd til 11. nóvember
22/10/2018
Sýna allt

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju á Siðbótardaginn miðvikudaginn 31.október nk. kl. 17

Hallgrímskirkja

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 35. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju á Siðbótardaginn, miðvikudaginn 31.október nk. kl. 17.

Þar verða reikningar 35. starfsársins bornir upp til samþykktar og boðið verður upp á léttar veitingar og umræður um starf félagsins.

Einnig verða kosnir tveir nýir fulltrúar í stjórn Listvinafélagsins og einn varamaður. 

Þá verður borin upp tillaga að hækkun árgjalds Listvinafélagsins en árgjaldið hefur verið óbreytt um margra ára skeið.

Allir félagar í Listvinafélagi Hallgrímskirkju eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að mæta.