Fréttir

12/08/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 14. ágúst í Hallgrímskirkju

Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
06/08/2019
Susannah Carlsson

Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 10. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, […]
06/08/2019
Guðný Einarsdóttir

Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur og Jón Nordal

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 8. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur […]
30/07/2019
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju Kópavogi

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 3. ágúst kl. 12.00 – 12.30  Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju Kópavogi Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og […]
30/07/2019

Steinar Logi Helgason leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson – Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 1. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Steinar Logi Helgason leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn […]
29/07/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 31. júlí í Hallgrímskirkju

Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
24/07/2019
Dr. Isabelle Demers

Kanadísk orgelstjarna lætur orgelið syngja af krafti

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 27. júlí kl. 12.00 – 12.30 Isabelle Demers, kanadísk orgelstjarna og prófessor í Bandaríkjunum Flytur verk eftir Ernest Macmillan, Rachel […]
24/07/2019
Ágúst Ingi Ágústsson og Lene Langballe

Glæsileg miðaldatónlist á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 25. júlí  kl. 12.00 – 12.30 Ágúst Ingi Ágústsson organisti leikur verk efter Frescobaldi, Crecquillon, Schop, Dowland, Palestrina, Virgiliano, Orlando […]
16/07/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til […]
15/07/2019
Yves Rechsteiner

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 20. júlí kl. 12.00 – 12.30 Yves Rechtsteiner, konsertorganisti frá Frakkland  Flytur verk eftir J. S. Bach og J. P […]
15/07/2019
Jóhann Ingvi Stefánsson, Jón Bjarnason og Vilhjálmur Ingi Sigurðsson

Spennandi tónleikar með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 18. júlí kl. 12.00 – 12.30 Jón Bjarnason organisti Skálholti leikur verk eftir Vivaldi, Bach, Mouret, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigfús Einarsson […]
09/07/2019
Johannes Zeinler

Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí

Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis […]
15/12/2021
Ó, HELGA NÓTT - JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM Í FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK SUNNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 17

Ó, HELGA NÓTT – JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM Í FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK SUNNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 17

Jólatónleikar Mótettukórsins hafa verið fastur og hátíðlegur liður á aðventunni í tæplega 40 ár og verða tónleikarnir að þessu sinni haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn […]
15/12/2021
Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík

Standandi lófatak og mögnuð stemmning á Jólaóratóríunni í Hörpu við upphaf 40. starfsárs Listvinafélagsins

Afmælisár Listvinafélagsins hófst með miklum glæsibrag með flutningi Jólaóratóríunnar í Hörpu á 1. sunnudegi í aðventu 28. nóv. sl. Það var Mótettukórnum, RIBO- Alþjóðlegu barokksveitinni í […]
15/10/2021
Jólaóratía 2021

Jólaóratórían eftir J.S. Bach í Eldborgarsal Hörpu 1. sunnudag í aðventu 28. nóv. 2021 kl. 17

Jólaóratórían BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach er án efa frægasta tónverk jólanna og er flutt um allan heim í aðdraganda jóla og segir söguna af […]
20/09/2021
Kammerkórinn Schola Cantorum

IN PARADISUM — TÓNLEIKAR SCHOLA CANTORUM Í HÁTEIGSKIRKJU SUNNUDAGINN 26. SEPT. 2021 KL. 17

Kammerkórinn Schola Cantorum, sem fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári, heldur tónleika í Háteigskirkju í Reykjavík sunnudaginn 26. september 2021 kl. 17. Er það […]