27/04/2017
Þriðju tónleikar nemenda Listaháskóla Íslands á þessu skólaári verða í Hallgrímskirkju laugardaginn 29. apríl kl. 12 og er efniskráin mjög fjölbreytt og glæsileg. Alls koma 16 […]
07/04/2017
Heildarflutningur á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Rithöfundar sjá um lesturinn. Listvinafélag Hallgrímskirkju hefur staðið fyrir heildarflutningi á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar um margra ára skeið og lagt áherslu […]
07/04/2017
UM 100 börn og unglingar úr 7 barna- og unglingakórum flytja fjölbreytta efnisskrá við undirleik úrvals jazzhljóðfæraleikara, en þeir eru Agnar Már Magnússon á píanó, Gunnar […]
03/03/2017
Það er Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, mikil gleði og heiður að hafa verið valinn “Flytjandi ársins í sígildri tónlist” á uppskeruhátíð íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu í […]
01/03/2017
Listsýning Jóns B. K. Ransu, Hilma stúdíur: Svanir, verður opnuð næstkomandi föstudag, þann 3. mars kl. 18-19.30 í Hallgrímskirkju, en fresta þurfti opnuninni sl. sunnudag vegna […]
27/02/2017
Kammerkórinn Schola cantorum er tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaunanna í flokki sígildrar – og samtímatónlistar. Kórinn hlaut tvær tilnefningar, fyrir plötu ársins, Meditatio og sem Tónlistarflytjandi ársins. […]
25/02/2017
Listsýning Jóns B. K. Ransu, HILMA STÚDÍUR: SVANIR, verður opnuð sunnudaginn 26. febrúar, kl. 12:15 í Hallgrímskirkju. Sýningin, sem er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju er í […]
10/02/2017
Efnt verður til sérstakra Schubert ljóðatónleika í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 20 með hinum margverðlaunuðu Oddi A. Jónssyni, barítón og Somi Kim, píanista. Á dagskránni eru ljóð Heine […]
26/01/2017
Myrkir Músíkdagar í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju kynna Klais-MIDI tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 16:00. Meistaranemar í tónsmíðum við LHÍ og […]
18/01/2017
Kór Harvardháskóla heldur tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 20 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Kórinn, sem er skipaður rúmlega 30 söngvurum, flytur afar áhugaverða efnisskrá […]
26/12/2016
Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi […]
14/12/2016
FIMMTUDAGINN 29. des kl. 20 FÖSTUDAGINN 30. des kl. 17 Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju, konsertmeistari: Tuomo Suni Stjórnandi: Hörður Áskelsson Thelma Hrönn […]