Fréttir

14/08/2018
Jónas Þórir Jónasson

Jónas Þórir organisti Bústaðakirkju heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 16. ágúst.

Jónas Þórir (1956) byrjaði að læra á orgel hjá Marteini H. Friðrikssyni og síðar hjá Herði Áskelssyni og Birni Steinari Sólbergssyni. Hann lauk kantorsprófi úr Tónskóla […]
07/08/2018
Hans-Ola Ericsson

HANS-OLA ERICSSON organisti/prófessor við McGIll-háskólann í Montréal á tónleikum helgarinnar 11. og 12. ágúst

Hans-Ola Ericsson lærði orgelleik og tónsmíðar í Stokkhólmi, Freiburg, Bandaríkjunum og Feneyjum. Árið 1989 var hann skipaður prófessor í kirkjutónlist og orgelleik við tónlistardeild Háskólans í Piteå/Luleå í Svíþjóð. Árið 1996 […]
07/08/2018
Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju

Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 9. ágúst

Friðrik Vignir Stefánsson lauk kantors- og einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 1987. Hann stundaði svo framhaldsnám á orgel veturinn 2005 við Konunglega danska tónlistarháskólann. Í átján […]
02/08/2018
Elke Eckerstorfer

ELKE ECKERSTORFER organisti St. Augustin í Vínarborg á tónleikum helgarinnar 4. og 5. ágúst

Elke Eckerstorfer stundaði framhaldsnám í orgelleik, píanóleik og semballeik við Tónlistarháskólann í Vín og veturinn 2000/2001 var hún í námi hjá Bouvard og Latry við Þjóðartónlistarháskólann […]
01/08/2018
Kári Þormar

Kári Þormar dómorganisti heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 2. ágúst

Kári Þormar stundaði framhaldsnám í orgelleik í Þýskalandi þar sem hann lauk A kirkjutónlistarnámi frá Robert Schumann háskólanum í Düsseldorf með 1. einkunn. Kári hefur haldið fjölda orgeltónleika, bæði […]
26/07/2018
Thierry Mechler

THIERRY MECHLER organisti Fílharmóníunnar í Köln á tónleikum helgarinnar 28. og 29. júlí

Franski organistinn og tónskáldið Thierry Mechler er orgelleikari Fílharmóníuhljómsveitar Kölnar og prófessor í orgelleik og orgelspuna við Tónlistar- og dansháskólann í Köln. Allt frá námsárum sínum […]
26/07/2018
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 26. júlí

Lára Bryndís Eggertsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar með hæstu einkunn vorið 2002 undir handleiðslu Harðar Áskelssonar. Lára Bryndís er nýflutt aftur heim til Íslands eftir […]
20/07/2018
Thierry Escaich

THIERRY ESCAICH organisti St. Étienne- de Mond kirkjunnar í París á tónleikum helgarinnar 21. og 22. júlí

Thierry Escaich er meðal þekktustu organista og tónskálda Frakklands af yngri kynslóðinni. Hann hefur starfað sem organisti við St-Étienne-du-Mont kirkjuna í París frá 1997 auk þess […]
06/07/2018
Winfried Bönig organisti Kölnardómkirkju

Winfried Bönig aðalorganisti Kölnardómkirkju á Alþjóðlegu orgelsumri helgina 7. og 8. júlí

Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk […]
28/06/2018
Los Angeles Children's Chorus

Hinn margverðlaunaði Los Angeles Children’s Chorus gestur Alþjóðlegs orgelsumars mánudagskvöldið 2. júlí

Los Angeles Children’s Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan „bel canto“ söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 mánudagskvöldið 2. júlí nk. kl. 20. […]
27/06/2018
Hallgrímskirkja

Fyrsti erlendi stjörnuorganisti sumarsins stígur á svið um helgina

Klukkur Westminster og fleiri fræg verk með Elísabetu Þórðardóttur á fimmtudagstónleikum 28. júní 2018. Á fyrstu orgeltónleikum vikunnar, fimmtudaginn 28. júní kl. 12 leikur organisti Kálfatjarnarkirkju, Elísabet Þórðardóttir, sem nýlokið hefur einleikaraáfanga […]
20/06/2018
Schola Cantorum

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju, vika 2 (20.- 24. júní 2018)

Tónlistarfólk Hallgrímskirkju í brennidepli á fernum tónleikum Eftir tvenna glæsilega opnunartónleika organistans Eyþórs Franzsonar Wechners um síðustu helgi heldur Alþjóðlega orgelsumarið í Hallgrímskirkju áfram með pompi […]