14/08/2018
Jónas Þórir (1956) byrjaði að læra á orgel hjá Marteini H. Friðrikssyni og síðar hjá Herði Áskelssyni og Birni Steinari Sólbergssyni. Hann lauk kantorsprófi úr Tónskóla […]
07/08/2018
Hans-Ola Ericsson lærði orgelleik og tónsmíðar í Stokkhólmi, Freiburg, Bandaríkjunum og Feneyjum. Árið 1989 var hann skipaður prófessor í kirkjutónlist og orgelleik við tónlistardeild Háskólans í Piteå/Luleå í Svíþjóð. Árið 1996 […]
07/08/2018
Friðrik Vignir Stefánsson lauk kantors- og einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 1987. Hann stundaði svo framhaldsnám á orgel veturinn 2005 við Konunglega danska tónlistarháskólann. Í átján […]
02/08/2018
Elke Eckerstorfer stundaði framhaldsnám í orgelleik, píanóleik og semballeik við Tónlistarháskólann í Vín og veturinn 2000/2001 var hún í námi hjá Bouvard og Latry við Þjóðartónlistarháskólann […]
01/08/2018
Kári Þormar stundaði framhaldsnám í orgelleik í Þýskalandi þar sem hann lauk A kirkjutónlistarnámi frá Robert Schumann háskólanum í Düsseldorf með 1. einkunn. Kári hefur haldið fjölda orgeltónleika, bæði […]
26/07/2018
Franski organistinn og tónskáldið Thierry Mechler er orgelleikari Fílharmóníuhljómsveitar Kölnar og prófessor í orgelleik og orgelspuna við Tónlistar- og dansháskólann í Köln. Allt frá námsárum sínum […]
26/07/2018
Lára Bryndís Eggertsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar með hæstu einkunn vorið 2002 undir handleiðslu Harðar Áskelssonar. Lára Bryndís er nýflutt aftur heim til Íslands eftir […]
20/07/2018
Thierry Escaich er meðal þekktustu organista og tónskálda Frakklands af yngri kynslóðinni. Hann hefur starfað sem organisti við St-Étienne-du-Mont kirkjuna í París frá 1997 auk þess […]
06/07/2018
Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk […]
28/06/2018
Los Angeles Children’s Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan „bel canto“ söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 mánudagskvöldið 2. júlí nk. kl. 20. […]
27/06/2018
Klukkur Westminster og fleiri fræg verk með Elísabetu Þórðardóttur á fimmtudagstónleikum 28. júní 2018. Á fyrstu orgeltónleikum vikunnar, fimmtudaginn 28. júní kl. 12 leikur organisti Kálfatjarnarkirkju, Elísabet Þórðardóttir, sem nýlokið hefur einleikaraáfanga […]
20/06/2018
Tónlistarfólk Hallgrímskirkju í brennidepli á fernum tónleikum Eftir tvenna glæsilega opnunartónleika organistans Eyþórs Franzsonar Wechners um síðustu helgi heldur Alþjóðlega orgelsumarið í Hallgrímskirkju áfram með pompi […]