Fréttir

27/10/2017
Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.- 31.október

TÓNLEIKHÚS UM TVÆR SIÐBÓTARKONUR Elisabeth og Halldóra, Bach og Grallarinn mánudagskvöldið 30. okt. kl. 20 Þann 30. október næstkomandi kl.20 flytur Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk í samvinnu við […]
27/10/2017
Schola cantorum

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.-31. október 2017 – „Sálmar á nýrri öld“

Hallgrímskirkja 27. október 2017 klukkan 20.00  Hallgrímsdagurinn, 343. ártíð Hallgríms Péturssonar „Sálmar á nýrri öld“ Kammerkórinn Schola cantorum  Stjórnandi: Hörður Áskelsson  Listvinafélag Hallgrímskirkju og Hallgrímssöfnuður standa fyrir Lúthersdögum […]
27/10/2017
Alfa & Omega í Hallgrímskirkju

Síðasta sýningarhelgi Alfa&Omega í Hallgrímskirkju

Fredrik Söderberg Christine Ödlund Alpha & Omega – síðasta sýningarhelgi Christine Ödlund og Fredriks Söderberg í Hallgrímskirkju. Okkur hefur verið mikill heiður af því að fá […]
21/10/2017
Hallgrímskirkja

“LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU“ – 26.-31. október 2017

26. október- fimmtudagur Vígsludagur Hallgrímskirkju 12.00 KYRRÐARSTUND- Hallgrímur & Lúther. Hildigunnur Einarsdóttir alt og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Íhugun flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. 27. október- […]
29/08/2017
Schola Cantorum

Síðustu hádegistónleikar Schola Cantorum í sumar – Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 kl. 12.00-12.30

Kammerkórinn Schola cantorum hefur haldið vikulega hádegistónleika í Hallgrímskirkju á miðvikudögum í sumar við frábærar undirtektir tónleikagesta. Miðvikudaginn 30. ágúst er komið að elleftu og síðustu […]
24/08/2017
Christine Ödlund og Fredrik Söderberg, Alpha & Omega

ALPHA & OMEGA OPNUN SÝNINGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU FÖSTUDAGINN 25. ÁGÚST KL. 18

ALPHA & OMEGA Fredrik Söderberg og Christine Ödlund sýna í forkirkju Hallgrímskirkju Ný sýning á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju með verkum sænsku listamannanna Christine Ödlund og Fredrik […]
17/08/2017
Gretar Reynisson

Gretar Reynisson: 501 nagli – síðasta sýningarhelgi 19. -21. ágúst 2017

Síðasta sýningarhelgi sýningar Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju er nú um helgina. Sýning Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju, sem sett er upp […]
16/08/2017
Sólveig Anna Aradóttir

Sólveig Anna Aradóttir á síðustu fimmtudagstónleikum Alþjóðlegs orgelsumars 17. ágúst kl. 12

Sólveig Anna Aradóttir stundaði píanónám hjá Nínu Margréti Grímsdóttur. Hún ólst upp í barnakór hjá Þórunni Björnsdóttur og seinna hjá Þorgerði Ingólfsdóttur en syngur nú með Sönghópnum […]
15/08/2017
Hallgrímskirkja

Menningarnótt í Reykjavík 2017 – Sálmafoss í Hallgrímskirkju 19. ágúst klukkan 15.00-21.00

Hallgrímskirkja iðar af lífi alla daga og á Sálmafossi á Menningarnótt heimsækja þúsundir gesta kirkjuna til að upplifa Klaisorgelið og hrífandi og fjölbreytta tónlist! Á heila […]
11/08/2017
Thomas Sheehan

Thomas Sheehan – einn efnislegasti ungi orgelvirtúós Bandaríkjanna á Alþjóðlegu orgelsumri um helgina

12. ÁGÚST 2017 KL. 12.00 13. ÁGÚST 2017 KL. 17.00 THOMAS SHEEHAN ORGANISTI MINNINGARKIRKJUNNAR VIÐ HARWARD HÁSKÓLA ( Harvard Memorial Church) Í BOSTON Um helgina býður […]
07/08/2017
Þórir Jóhannsson og Eyþór Ingi Jónsson

Þórir Jóhannsson og Eyþór Ingi Jónsson á Alþjóðlegu orgelsumri

Fimmtudaginn 10. ágúst kl.12 verður einstakir tónleikar á Alþjóðlegu orgelsumri með fjölbreyttri efnisskrá og frumlegri hljóðfærasamsetingu. Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Eyþór Ingi Jónsson organisti munu flytja […]
04/08/2017
Bine Katrine Bryndorf

Bine Katrine Bryndorf á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju

Helgina 5.-6. ágúst mun einn eftirsóttasti konsertorganisti Dana Bine Katrine Bryndorf leika á dásamlega Klais orgel Hallgrímskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar Laugardaginn 5.ágúst kl. 12-12.30 mun […]