Fréttir

22/05/2015
Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju

Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju

Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju verða laugardaginn 15. ágúst kl. 19 & Sunnudaginn 16. ágúst kl. 16. Nánar um hátíðina er hægt að lesa með því að  smella […]
24/04/2015
Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Tónleikar Tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið laugardaginn 25. apríl kl. 14

Listvinafélag Hallgrímskirkju og Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Flutt verða verk eftir nemendur tónlistardeildar Listaháskólans þau Bjarma Hreinsson, Gylfa Gudjohnsen, Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Ragnheiði Erlu Björnsdóttur, Sunnu Rán […]
28/03/2015
Páskahátíð Hallgrímskirkju 29. mars – 6. apríl 2015

Páskahátíð Hallgrímskirkju 29. mars – 6. apríl 2015

Pálmasunnudagur 29. mars – nýr prestur, prósessía, messa og barnastarf 10.45 Hallgrímstorg. Birkigreinum útdeilt. Fluttur verður Introitus fyrir Pálmasunnudag eftir Gunnar Andreas Kristinsson tónskáld fyrir kór […]
24/03/2015
Passía – tónlist fyrir hug og hjarta

Passía – tónlist fyrir hug og hjarta

Hin stórbrotna óratóría Passía, op. 28, eftir Hafliða Hallgrímsson verður flutt í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, 3. apríl nk. kl. 17. Passía vakti mikla athygli þegar […]
19/03/2015
Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu

Endurreisnartónlist á boðunardegi Maríu – Sunnudagur 22. mars 2015 kl. 17 í Hallgrímskirkju

Stjórnandi: Hörður Áskelsson GUILLAUME DUFAY    JOSQUIN DES PREZ    JACOBUS CLEMENS NON PAPA GIOVANNI PIERLUIGI DA PALESTRINA    FRANCISCO GUERRERO ORLANDE DE LASSUS    WILLIAM BYRD    TOMÁS LUIS DE […]
19/03/2015
Guðbjörg Ringsted sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju

STREYMI – Guðbjörg Ringsted sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju

Listvinafélag Hallgrímskirkju kynnir sýningu Guðbjargar Ringsted, í forkirkju Hallgrímskirkju. Opnun sýningarinnar er föstudaginn 20. mars kl. 18-20. Allir velkomnir. Sýningin stendur yfir til 18. maí 2015- […]
14/03/2015
Tenging - Sýningaropnun í Hallgrímskirkju - Sigurður Guðjónsson

TENGING Sýningarlok á sýningu Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns

Síðasti sýningardagur Sigurðar Guðjónssonar myndlistamanns í rými forkirkjunnar er sunnudaginn 15. mars nk. Kirkjan er opin frá kl. 9 – 17. Verkið sem Sigurður sýnir í […]
27/02/2015
Tónleikar tónlistardeildar Listaháskólans í Hallgrímskirkju laugardaginn 28.2. kl. 16

Tónleikar tónlistardeildar Listaháskólans í Hallgrímskirkju laugardaginn 28.2. kl. 16

Laugardaginn 28. febrúar nk. kl 16.00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til tónleika í Hallgrímskirkju í samvinnu við tónlistardeild Listaháskólans í tilefni af Háskóladeginum. Tónlistarnemar á selló, gítar, […]
16/01/2015
Tenging - Sýningaropnun í Hallgrímskirkju - Sigurður Guðjónsson

Tenging – Sýningaropnun í Hallgrímskirkju – Sunnudaginn 18. janúar – Aðgangur ókeypis

Opnun sýningar videólistamannsins Sigurðar Guðjónssonar TENGING verður í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. janúar 2015 við messulok kl. 12. Sýningin er opin alla daga kl. 9-17 og […]
09/01/2015
Sigtryggur | Listamannaspjall um 365 daga í Grasagarðinum við sýningarlok

Listamannaspjall um 365 daga í Grasagarðinum við sýningarlok | Sunnudaginn 11. janúar kl. 15:00 í Hallgrímskirkju

360 DAGAR Í GRASAGARÐINUM myndlist í fjögurra alda minningu Hallgríms Péturssonar í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er unnin fyrir Listvinafélag Hallgrímskirkju. Listamaðurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og rithöfundurinn […]
24/12/2014
Trompetar og orgel

Hátíðarhljómar á Gamlárskvöld

desember Gamlársdagur kl. 17.00 Hátíðarhljómar við áramót.  Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson […]
22/12/2014
Jól með Schola cantorum

Jól með Schola cantorum – Gamlir og nýir söngvar jólanna

Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. desember kl. 17. Tónlistin er úr ýmsum áttum en einkennist öll af hátíðlegum andblæ jólahátíðarinnar þar sem […]