22/05/2015
Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju verða laugardaginn 15. ágúst kl. 19 & Sunnudaginn 16. ágúst kl. 16. Nánar um hátíðina er hægt að lesa með því að smella […]
24/04/2015
Listvinafélag Hallgrímskirkju og Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Flutt verða verk eftir nemendur tónlistardeildar Listaháskólans þau Bjarma Hreinsson, Gylfa Gudjohnsen, Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Ragnheiði Erlu Björnsdóttur, Sunnu Rán […]
28/03/2015
Pálmasunnudagur 29. mars – nýr prestur, prósessía, messa og barnastarf 10.45 Hallgrímstorg. Birkigreinum útdeilt. Fluttur verður Introitus fyrir Pálmasunnudag eftir Gunnar Andreas Kristinsson tónskáld fyrir kór […]
24/03/2015
Hin stórbrotna óratóría Passía, op. 28, eftir Hafliða Hallgrímsson verður flutt í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, 3. apríl nk. kl. 17. Passía vakti mikla athygli þegar […]
19/03/2015
Stjórnandi: Hörður Áskelsson GUILLAUME DUFAY JOSQUIN DES PREZ JACOBUS CLEMENS NON PAPA GIOVANNI PIERLUIGI DA PALESTRINA FRANCISCO GUERRERO ORLANDE DE LASSUS WILLIAM BYRD TOMÁS LUIS DE […]
19/03/2015
Listvinafélag Hallgrímskirkju kynnir sýningu Guðbjargar Ringsted, í forkirkju Hallgrímskirkju. Opnun sýningarinnar er föstudaginn 20. mars kl. 18-20. Allir velkomnir. Sýningin stendur yfir til 18. maí 2015- […]
14/03/2015
Síðasti sýningardagur Sigurðar Guðjónssonar myndlistamanns í rými forkirkjunnar er sunnudaginn 15. mars nk. Kirkjan er opin frá kl. 9 – 17. Verkið sem Sigurður sýnir í […]
27/02/2015
Laugardaginn 28. febrúar nk. kl 16.00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til tónleika í Hallgrímskirkju í samvinnu við tónlistardeild Listaháskólans í tilefni af Háskóladeginum. Tónlistarnemar á selló, gítar, […]
16/01/2015
Opnun sýningar videólistamannsins Sigurðar Guðjónssonar TENGING verður í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. janúar 2015 við messulok kl. 12. Sýningin er opin alla daga kl. 9-17 og […]
09/01/2015
360 DAGAR Í GRASAGARÐINUM myndlist í fjögurra alda minningu Hallgríms Péturssonar í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er unnin fyrir Listvinafélag Hallgrímskirkju. Listamaðurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og rithöfundurinn […]
24/12/2014
desember Gamlársdagur kl. 17.00 Hátíðarhljómar við áramót. Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson […]
22/12/2014
Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. desember kl. 17. Tónlistin er úr ýmsum áttum en einkennist öll af hátíðlegum andblæ jólahátíðarinnar þar sem […]