06/08/2015
Lokadagar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju verða um næstu helgi þegar Andreas Liebig, organisti dómkirkjunnar í Basel í Sviss, heldur tvenna tónleika þar sem verk eftir Liszt, […]
29/07/2015
Fyrir þá sem dvelja í Reykjavík um helgina og þyrstir í menningu er nóg um að vera í Hallgrímskirkju því fernir tónleikar eru framundan á Alþjóðlegu […]
24/07/2015
Orgelleikarinn János Kristófi leikur á tvennum tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina. János hefur verið organisti við dómkirkjuna í Oradeu í Rúmeníu frá 1987 […]
21/07/2015
Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi, flautuleikari. Efnisskrá tónleikanna […]
15/07/2015
Bandaríkjamaðurinn Dexter Kennedy var aðeins 24 ára gamall þegar hann vann Grand Prix d´Interpretation í 24. Alþjóðlegu orgelkeppninni í Chartres á síðasta ári og sýndi með […]
15/07/2015
Fimmtudaginn 16. júlí heldur Guðný Einarsdóttir orgeltónleika í Hallgrímskirkju, en tónleikarnir eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju 2015. Á efnisskrá tónleikanna eru Magnificat eftir Matthias […]
10/07/2015
Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur á tvennum tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina. Hann hefur einnig þegið boð um að leika í sumartónleikaröð Dómkirkjunnar í […]
09/07/2015
Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú sem hæst í Hallgrímskirkju með þrennum orgeltónleikum í hverri viku auk þess sem Schola cantorum heldur vikulega hádegistónleika á miðvikudögum. Eftir að […]
17/06/2015
Haldið er upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna um þessar mundir og á það því vel við að konur láta ljós sitt skína þessa […]
11/06/2015
11/06/2015
Lettnesk orgeldíva og 24 ára bandarískur orgelsnillingur meðal flytjenda. Star Wars, Jón Leifs og nýtt orgelverk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur er meðal þess sem prýðir efnisskrá Alþjóðlega […]
22/05/2015
Nýsköpun í Hallgrímskirkju á hátíð heilags anda – opnun sýningar Rósu Gísladóttur og frumflutningur „Pater noster“ eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson. Nýsköpun í listum verður mikil á […]