Fréttir

15/07/2019
Yves Rechsteiner

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 20. júlí kl. 12.00 – 12.30 Yves Rechtsteiner, konsertorganisti frá Frakkland  Flytur verk eftir J. S. Bach og J. P […]
15/07/2019
Jóhann Ingvi Stefánsson, Jón Bjarnason og Vilhjálmur Ingi Sigurðsson

Spennandi tónleikar með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 18. júlí kl. 12.00 – 12.30 Jón Bjarnason organisti Skálholti leikur verk eftir Vivaldi, Bach, Mouret, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigfús Einarsson […]
09/07/2019
Johannes Zeinler

Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí

Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis […]
09/07/2019
Eyþór Franzson Wechner organisti

Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach

Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Hvenær? Fimmtudagur 11. júlí kl. 12.00 – 12.30 Hvar? Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti, 101 Reykjavík Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach. Eyþór […]
09/07/2019
Schola Cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12

Schola cantorum heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00.  Á efnisskrá tónleikanna má finna íslenskar og erlendar kórperlur. Miðaverð er 2700 kr. og miðasala er […]
01/07/2019
Johannes Skoog - Concert organist from Sweden

Johannes Skoog, ung orgeglstjarna frá Svíþjóð leikur á tónleikum helgarinnar 6. og 7. júlí.

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Laugardagur 6. júlí kl. 12.00 Johannes Skoog flytur verk eftir Marcel Dupré, Jehan Alain og Maurice Duruflé. Miðasala opnar kl. 11.00 en […]
01/07/2019
Guðmundur Sigurðsson - Organisti

Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00

Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju leikur verk eftir Friðrik Bjarnason, Smára Ólason, Johann Pachebel, George Shearing og Huga Guðmundsson. Miðasala opnar kl. 11.00 en einnig er hægt […]
27/06/2019
Finnbogi Pétursson

Tónverkið Tímaeining í Ásmundarsal 27. júní 2019 kl. 20:30 í tengslum við sýningu Finnboga Péturssonar YFIR OG ÚT

Tónverkið TÍMAEINING – Halldór Eldjárn Ásmundarsal 27. júní kl. 20:30 Frumflutningur Tónverkið Tímaeining í Ásmundarsal 27. júní kl. 20:30. Tónverkið Tímaeining eftir Halldór Eldjárn verður flutt í […]
25/06/2019
Mattias Wager organist at Stockholm Cathedral, Sweden

29. og 30. júní, Mattias Wager organisti dómkirkjunnar í Stokkhólmi

Laugardaginn 29. júní kl. 12 Efnisskrá Edgar Elgar 1685-1750  Imperial March op 32 arr. by G. Martin Dimitri Shostakovich 1906-1975  Andante  version for organ solo by Mattias […]
25/06/2019
Tuuli Rähni Eistland / Estonia

Tuuli Rähni Eistland – FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12

Efnisskrá Léon Boëllmann 1862-1897 Suite Gothique Introduction-Choral Menuett Gothique Priére á Notre-Dame Toccata Nicolas De Grigny 1672-1703 Récit de Tierce en taille úr Premíere livre d’ […]
25/06/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
20/06/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]