Fréttir

25/06/2019
Tuuli Rähni Eistland / Estonia

Tuuli Rähni Eistland – FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12

Efnisskrá Léon Boëllmann 1862-1897 Suite Gothique Introduction-Choral Menuett Gothique Priére á Notre-Dame Toccata Nicolas De Grigny 1672-1703 Récit de Tierce en taille úr Premíere livre d’ […]
25/06/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
20/06/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]
05/06/2019
David Cassan

VIVALDI ÁRSTÍÐIRNAR Á KLAISINN og PICCOLOTROMPETAR Í HÁTÍÐARSKAPI á KIRKJULISTAHÁTIÐ miðvikudaginn 5. júní kl. 20

Tveir framúrskarandi íslenskir trompetleikarar og margverðlaunaður franskur orgelleikari koma fram á Kirkjulistahátíð miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Segja má að Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson hafi […]
26/04/2019
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Undurfalleg trúartónlist á tónleikum laugardaginn 27. apríl kl. 14 í samstarfi við LHÍ

Undurfalleg trúartónlist hljómar á vortónleikum tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 14. Tónlistin spannar margar aldir, allt frá endurreisn til okkar tíma en […]
08/04/2019
Choir of Claire College Cambridge

‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ – tónleikar með ALUMNI frá Claire College Cambridge laugardaginn 13. apríl kl. 17

ALUMNI – atvinnumanna sönghópur úr kór Clare College Cambridge Stjórnandi: Graham Ross. KÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 13. apríl 2019 laugardagur kl. 17 ‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ Breskur úrvalsoktett úr kór Clare College […]
14/03/2019
Hallgrímskirkja - Tónleikar

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17. Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður […]
08/03/2019
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir

Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur- Birtingarmyndir/ Manifestations – Sýningaropnun sunnudaginn 10. mars kl. 12.15 – Allir velkomnir

Birtingarmyndir / Manifestations Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 við messulok.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju.  Sýningastjórar […]
07/03/2019
Orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju

Rómantísk og tignarleg kór- og orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 kl. 17

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju nk. sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni  Rómantísk kór- og orgeltónlist. Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, […]
21/02/2019
Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral

26 manna ungmennakór frá Portsmouth Cathedral í Hallgrímskirkju um helgina

TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU Laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral, sem fræg er fyrir glæsilegt tónlistarstarf. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Aðgangseyrir […]
31/01/2019
JURGA OG DIANA ENCIENÉ

GESTIR FRÁ LITHÁEN- hin margverðlaunaða söngkona JURGA ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara 11. febrúar 2019 kl. 20

Litháenska söngkonan  JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o […]
23/01/2019
Schola Cantorum

Hið heimsþekkta Requiem eftir Schnittke með Schola cantorum og kammersveit 27. janúar kl. 16

Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, ásamt 11 manna mjög óvenjulega samsettri kammersveit flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum eftir […]