Tuuli Rähni Eistland – FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12

Schola cantorum
Hádegistónleikar Schola cantorum
25/06/2019
Mattias Wager organist at Stockholm Cathedral, Sweden
29. og 30. júní, Mattias Wager organisti dómkirkjunnar í Stokkhólmi
25/06/2019

Tuuli Rähni Eistland – FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12

Tuuli Rähni Eistland / Estonia

Efnisskrá

Léon Boëllmann 1862-1897
Suite Gothique

Introduction-Choral
Menuett Gothique
Priére á Notre-Dame
Toccata

Nicolas De Grigny 1672-1703
Récit de Tierce en taille úr Premíere livre d’ orgue

Peeter Süda 1883-1920
Scherzino

Tuuli Rähni 1968
Toccata

Organistinn og píanóleikarinn Tuuli Rähni starfar sem organisti í Ísafjarðarkirkju. Tuuli er fædd í Eistlandi og stundaði píanónám við Tónlistarmenntaskóla í Tallinn og siðan við Eistnesku tónlistarakademíuna hjá prófessor Peep Lassmann, nemanda Emil Gilels. 1991 útskrífaðist hún með láði og fór í meistaranám til Þýskalands. Hún lauk meistaragráðu bæði í píanóleik og í píanó-kammertónlist við Tónlistarháskólann í Karlsruhe árið 1997.

Tuuli hefur komið fram á tónleikum í Bretlandi, Japan, Frakklandi, Þýskalandi, Rússlandi og fleiri löndum. Hún hefur einnig komið fram í eistneska ríkissjónvarpinu og gert hljóðritanir hjá eistneskum og þýskum útvarpsstöðvum auk þess að leika á geisladiska. Árið 2005 flutti Tuuli til Íslands og hefur starfað sem organisti og tónlistarkennari siðan. Hún stundaði orgelnám við Tónskóla Þjóðkirkjunnar undir leiðsögn Björns Steinars Sólbergssonar.

Hún lauk þaðan kirkjuorganistaprófi 2016 og kantorsnámi 2019. Tuuli hefur haldið einleikstónleika á orgel í Eistlandi og á Íslandi.