Fréttir

12/12/2014
Christian Schmitt

Jólaorgeltónleikar með heimsstjörnunni Christian Schmitt

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju býður til jólaorgeltónleika föstudaginn 12. desember kl. 20 með orgelstjörnunni Christian Schmitt, en hann hlaut „Echo“, ein æðstu verðlaun tónlistarmanna í Þýskalandi árið 2013. […]
02/12/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3. des.

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 3. dessember 2014 kl. 12 – 12.30 Kom þú, kom vor Immanúel  er yfirskrift fyrri aðventutónleika Schola cantorum í […]
29/11/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 30. nóv. – 31. des. 2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 30. nóvember nk. og stendur til 31. desember. Þetta er tíunda skiptið, sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Eins og undanfarin ár býður […]
14/11/2014

Sjá himins opnast hlið- Jólatónleikar Mótettukórsins

Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt Íslendinga á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Í september síðastliðnum vann […]
31/10/2014

Tónleikar Schola Cantorum á allra heilagra messu í Hallgrímskirkju 2. nóvember klukkan 17.00

Schola cantorum flytur hrífandi kórtónlist í Hallgrímskirkju á sunnudaginn 2. nóvember klukkan 17.00.  Allra heilagra messa, þegar minnst er látinna, er haldin fyrsta sunnudag í nóvember. […]
29/10/2014

360 dagar í Grasagarðinum – Sýning Sigtryggs Baldurs Baldvinssonar í Hallgrímskirkju, opnaði föstudaginn 24. október.

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýnir myndlistarverk unnin sérstaklega í tilefni Hallgrímshátíðar, á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar.  Sýning Sigtryggs stendur fram yfir áramót. Sýningin samanstendur af um […]
23/10/2014

400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar – Dagskráin í heild sinni

Hér má sjá dagskrána á pdf 24. október föstudagur 18.00  Afmælishátíð Hallgríms Péturssonar hringd inn Hörður Áskelsson leikur á klukknaspil Hallgrímskirkju 18.15  Opnun myndlistarsýningar  „360 dagar […]
01/02/2014

Þorkels Sigurbjörnssonar tónskálds minnst

Þorkels Sigurbjörnssonar tónskálds minnst í Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. febrúar 2014 – í messu kl. 11 Kammerkórinn Schola cantorum og Listvinafélag Hallgrímskirkju minnast Þorkels Sigurbjörnssonar með tónleikum […]