Fréttir

07/08/2017
Þórir Jóhannsson og Eyþór Ingi Jónsson

Þórir Jóhannsson og Eyþór Ingi Jónsson á Alþjóðlegu orgelsumri

Fimmtudaginn 10. ágúst kl.12 verður einstakir tónleikar á Alþjóðlegu orgelsumri með fjölbreyttri efnisskrá og frumlegri hljóðfærasamsetingu. Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Eyþór Ingi Jónsson organisti munu flytja […]
04/08/2017
Bine Katrine Bryndorf

Bine Katrine Bryndorf á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju

Helgina 5.-6. ágúst mun einn eftirsóttasti konsertorganisti Dana Bine Katrine Bryndorf leika á dásamlega Klais orgel Hallgrímskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar Laugardaginn 5.ágúst kl. 12-12.30 mun […]
28/07/2017
Guggenmos, Willibald

Willibald Guggenmos á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju

Helgina 29.-30.júlí mun Willibald Guggenmos dómorganisti í St. Gallen í Sviss halda tvenna tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrimskirkju. Á fyrri tónleikum helgarinnar í hádeginu laugardaginn […]
25/07/2017
INGA RÓS, HÖRÐUR OG ANDREAS SCHMIDT

Inga Rós, Hörður og Andreas Schmidt á Alþjóðlegu orgelsumri 27. júlí 2017 kl. 12.00-12.30

ANDREAS SCHMIDT BARÍTÓN INGA RÓS INGÓLFSDÓTTIR SELLÓLEIKARI HÖRÐUR ÁSKELSSON ORGANISTI TÓNLIST EFTIR: H. SCHÜTZ, J.S. BACH, A. DVORÁK, F. MENDELSSOHN (ELIJAH) Miðaverð 2000 kr. Fimmtudaginn 27.júlí […]