Fréttir

13/10/2015

20 þúsund sóttu listviðburði í sumar – margt spennandi framundan

Viðburðaríkt listasumar er nú að baki í Hallgrímskirkju. Kirkjan hefur í allt sumar iðað af lífi og ómað af unaðslegri músík og hæfileikaríkir listamenn víða að […]
09/10/2015

Leiðsögn um sýningu Helga Þorgils

Næstkomandi sunnudag, þann 11. október kl. 12.30, mun Helgi Þorgils Friðjónsson leiða gesti um sýningu sína Fimm krossfestingar, ský og marmari sem nú stendur yfir í […]
01/10/2015

Tónlist fyrir hina eilífu hvíld á Allra heilagra messu

Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
13/08/2015

Hárkollur, Händel og himneskt barokk: Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun

Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun, föstudaginn 14. ágúst kl. 17 með pompi og prakt í Hallgrímskirkju. Mótettukórinn og Aljóðlega barokksveitin í Den Haag flytja brot úr […]
06/08/2015
Andreas Liebig

Andreas Liebig á lokahelgi Alþjóðlegs orgelsumars

Lokadagar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju verða um næstu helgi þegar Andreas Liebig, organisti dómkirkjunnar í Basel í Sviss, heldur tvenna tónleika þar sem verk eftir Liszt, […]
29/07/2015
Lára Bryndís

Menning um Verslunarmannahelgina

Fyrir þá sem dvelja í Reykjavík um helgina og þyrstir í menningu er nóg um að vera í Hallgrímskirkju því fernir tónleikar eru framundan á Alþjóðlegu […]
24/07/2015
János Kristófi

Janós Kristófi leikur Bach og Liszt

Orgelleikarinn János Kristófi leikur á tvennum tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina. János hefur verið organisti við dómkirkjuna í Oradeu í Rúmeníu frá 1987 […]
21/07/2015
Steingrímur Þórhallsson

Steingrímur Þórhallsson og Pamela de Sensi frumflytja nýtt verk eftir Steingrím

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi, flautuleikari. Efnisskrá tónleikanna […]
15/07/2015
Dexter Kennedy

Ungstirnið Dexter Kennedy á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju

Bandaríkjamaðurinn Dexter Kennedy var aðeins 24 ára gamall þegar hann vann Grand Prix   d´Interpretation í 24. Alþjóðlegu orgelkeppninni í Chartres á síðasta ári og sýndi með […]
15/07/2015
Guðný Einarsdóttir

Guðný Einarsdóttir á hádegistónleikum fimmtudagsins

Fimmtudaginn 16. júlí heldur Guðný Einarsdóttir orgeltónleika í Hallgrímskirkju, en tónleikarnir eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju 2015. Á efnisskrá tónleikanna eru  Magnificat eftir Matthias […]
10/07/2015
Hörður Áskelsson

Hörður Áskelsson leikur í Hallgrímskirkju um helgina og Dómkirkjunni í Dijon viku síðar

Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur á tvennum tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina. Hann hefur einnig þegið boð um að leika í sumartónleikaröð Dómkirkjunnar í […]
09/07/2015
Fjölnir Ólafsson

Hörður Áskelsson, orgel og Fjölnir Ólafsson, barítón á hádegistónleikum fimmtudagsins

Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú sem hæst í Hallgrímskirkju með þrennum orgeltónleikum í hverri viku auk þess sem Schola cantorum heldur vikulega hádegistónleika á miðvikudögum. Eftir að […]
25/06/2019
Mattias Wager organist at Stockholm Cathedral, Sweden

29. og 30. júní, Mattias Wager organisti dómkirkjunnar í Stokkhólmi

Laugardaginn 29. júní kl. 12 Efnisskrá Edgar Elgar 1685-1750  Imperial March op 32 arr. by G. Martin Dimitri Shostakovich 1906-1975  Andante  version for organ solo by Mattias […]
25/06/2019
Tuuli Rähni Eistland / Estonia

Tuuli Rähni Eistland – FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ KL. 12

Efnisskrá Léon Boëllmann 1862-1897 Suite Gothique Introduction-Choral Menuett Gothique Priére á Notre-Dame Toccata Nicolas De Grigny 1672-1703 Récit de Tierce en taille úr Premíere livre d’ […]
25/06/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 26. júní. Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
20/06/2019
Björn Steinar Sólbergsson

Upphafstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars helgina 22. – 23. júní 2019

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 28 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar fylla hvelfingar Hallgrímskirkju. Með þremur tónleikum á viku […]