20/01/2016
Næstu tvær helgar verða afar spennandi tónleikar á vegum Listvinafélagsins þar sem nýsköpun leikur stórt hlutverk. Nú um helgina, laugardaginn 23. janúar kl. 14.00, verða tónleikar […]
20/12/2015
Aðventan í Hallgrímskirkju hefur runnið sitt skeið með fjölda hrífandi jólatónleika, þar sem Mótettukórinn, Schola cantorum, Björn Steinar Sólbergsson og þýskir jazzleikarar – allt frábærir listamenn […]
17/12/2015
Þýsku djasstónlistarmennirnir Markus Burger og Jan von Klewitz í „Spiritual Standards“ halda jólatónleika á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju í kvöld, 17. desember, í boði þýska sendiherrans á Íslandi. […]
10/12/2015
Næstkomandi sunnudag, þann 13. desember kl. 12.30, verður sýningarspjall í Hallgrímskirkju. Listakonan Erla Þórarinsdóttir, sem nú sýnir í fordyri kirkjunnar, mun leiða gesti um sýningu sína […]
01/12/2015
Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár yljað Íslendingum um hjartaræturnar á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Kórinn heldur […]
27/11/2015
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst með pompi og pragt nú um helgina með glæsilegum orgeltónleikum og hátíðarmessu á fyrsta sunnudag í aðventu auk þess sem ný myndlistasýning opnar […]
10/11/2015
Nú styttist óðfluga í aðventuna og í að jólatónlistarhátíð Listvinafélagsins hefjist í Hallgrímskirkju. Hátíðin hefst á hádegi laugardaginn 28. nóvember með frábærum tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar […]
23/10/2015
Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
13/10/2015
Viðburðaríkt listasumar er nú að baki í Hallgrímskirkju. Kirkjan hefur í allt sumar iðað af lífi og ómað af unaðslegri músík og hæfileikaríkir listamenn víða að […]
09/10/2015
Næstkomandi sunnudag, þann 11. október kl. 12.30, mun Helgi Þorgils Friðjónsson leiða gesti um sýningu sína Fimm krossfestingar, ský og marmari sem nú stendur yfir í […]
01/10/2015
Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]
13/08/2015
Kirkjulistahátíð 2015 opnar á morgun, föstudaginn 14. ágúst kl. 17 með pompi og prakt í Hallgrímskirkju. Mótettukórinn og Aljóðlega barokksveitin í Den Haag flytja brot úr […]