Fréttir

14/11/2014

Sjá himins opnast hlið- Jólatónleikar Mótettukórsins

Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt Íslendinga á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Í september síðastliðnum vann […]
31/10/2014

Tónleikar Schola Cantorum á allra heilagra messu í Hallgrímskirkju 2. nóvember klukkan 17.00

Schola cantorum flytur hrífandi kórtónlist í Hallgrímskirkju á sunnudaginn 2. nóvember klukkan 17.00.  Allra heilagra messa, þegar minnst er látinna, er haldin fyrsta sunnudag í nóvember. […]
29/10/2014

360 dagar í Grasagarðinum – Sýning Sigtryggs Baldurs Baldvinssonar í Hallgrímskirkju, opnaði föstudaginn 24. október.

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýnir myndlistarverk unnin sérstaklega í tilefni Hallgrímshátíðar, á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar.  Sýning Sigtryggs stendur fram yfir áramót. Sýningin samanstendur af um […]
23/10/2014

400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar – Dagskráin í heild sinni

Hér má sjá dagskrána á pdf 24. október föstudagur 18.00  Afmælishátíð Hallgríms Péturssonar hringd inn Hörður Áskelsson leikur á klukknaspil Hallgrímskirkju 18.15  Opnun myndlistarsýningar  „360 dagar […]