Fréttir

06/09/2019
Pál Haukur

Sýningaropnun Páls Hauks sunnudaginn 8. september kl. 12.15 – Ósegjanleiki

Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa […]
26/08/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
23/08/2019
Hallgrímskirkja

Sálmafoss á Menningarnótt 24. ágúst kl. 15-21

Menningarnótt í Reykjavík – 2019 – SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU 24. ágúst klukkan 15‒21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, […]
19/08/2019
Hallgrímskirkja

Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 22. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð Flytur verk eftir Christina Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart […]
19/08/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 21. ágúst í Hallgrímskirkju

Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
12/08/2019

Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 17. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi Flytur verk eftir Johann Sebastian Bach, Georg […]
12/08/2019
Kitty Kovács

Kitty Kovacs organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Astor Piazzolla og Pierre Cochereau

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 15. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Kitty Kovacs organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Astor Piazzolla […]
12/08/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 14. ágúst í Hallgrímskirkju

Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
06/08/2019
Susannah Carlsson

Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 10. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi, Svíþjóð Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, […]
06/08/2019
Guðný Einarsdóttir

Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur og Jón Nordal

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 8. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Guðný Einarsdóttir organisti Háteigskirkju leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur […]
30/07/2019
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju Kópavogi

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 3. ágúst kl. 12.00 – 12.30  Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Hjallakirkju Kópavogi Leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og […]
30/07/2019

Steinar Logi Helgason leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson – Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 1. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Steinar Logi Helgason leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn […]
16/05/2022
Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmadagskrá Listvinafélagsins í samvinnu við Hörpu á föstudaginn langa 15. apríl sl. var vel sótt og vakti lestur Halldórs Haukssonar mikla athygli og hrifningu áheyrenda. Fréttastofa […]
11/04/2022
Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík

Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík 13. mars sl.

Það var ánægjuleg upplifun þegar listvinum var boðið upp á sýningarleiðsögn í Ásmundarsafni 13. mars sl. á sýninguna LOFTSKURÐUR þ.s. myndhöggvarar tveggja tíma, Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson, mætast […]
08/04/2022
HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í HÖRPU

HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í HÖRPU föstudaginn langa 15. apríl nk. kl 12-17

LISTVINAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK 40. STARFSÁR – HARPA TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚS HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU – Hörpuhorni á 2. hæð Föstudaginn langa 15. apríl […]
30/03/2022
Tónlistarviðburður ársins- Jólaóratórían eftir J.S. Bach hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022

Tónlistarviðburður ársins- Jólaóratórían eftir J.S. Bach hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022

TILNEFNING Íslensku tónlistarverðlaunin 2022 / NOMINATION Iceland Music Awards 2022 – Jólaóratóría J.S.Bach í Hörpu – Listvinafélagið í Reykjavík og Mótettukórinn. Tónlistarviðburður ársins. Sígild og samtímatónlist. […]