Fréttir

01/12/2015

Tár, bros og trompetar – Önnur helgi jólatónlistarhátíðarinnar framundan

Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár yljað Íslendingum um hjartaræturnar á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Kórinn heldur […]
27/11/2015

Jólatónlistarhátíð hefst nú um helgina

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst með pompi og pragt nú um helgina með glæsilegum orgeltónleikum og hátíðarmessu á fyrsta sunnudag í aðventu auk þess sem ný myndlistasýning opnar […]
10/11/2015

Lúðrar og ljúfur söngur á jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju

Nú styttist óðfluga í aðventuna og í að jólatónlistarhátíð Listvinafélagsins hefjist í Hallgrímskirkju. Hátíðin hefst á hádegi laugardaginn 28. nóvember með frábærum tónleikum Björns Steinars Sólbergssonar […]
23/10/2015
Tónleikar Schola cantorum á Allra heilagra messu 1. nóv kl. 17

HVÍLD – tónleikar Schola cantorum á Allra heilagra messu 1. nóv kl. 17

Á Allra heilagra messu, þann 1. nóvember næstkomandi kl. 17.00, mun Schola cantorum halda tónleika við kertaljós í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Hvíld. Hefð er orðin fyrir […]