Fréttir

20/01/2022
Auður Perla Svansdóttir

Auður Perla Svansdóttir formaður Mótettukórsins jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13

Minningarorð frá stjórn Listvinafélagsins Látin er kær samstarfskona okkar í Listvinafélaginu í Reykjavík. Auður Perla sat í stjórn félagsins í 3 ár í tengslum við stjórnarstörf […]
03/01/2022
Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni 19. desember 2021

Mikil hátíðarstemmning ríkti á jólatónleikum Mótettukórsins í Fríkirkjunni 19. desember sl.

Mikil hátíðarstemmning ríkti á jólatónleikum Mótettukórsins sem haldnir voru fyrir fullu húsi í fagurlega skreyttri Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 19. des. 2021 kl. 17. Listvinafélagið þakkar […]
17/12/2021
Herdís Anna Jónasdóttir

HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR SYNGUR Í STAÐ ÞÓRGUNNAR ÖNNU ÖRNÓLFSDÓTTUR Á JÓLATÓNLEIKUM MÓTETTUKÓRSINS NK. SUNNUDAG KL. 17

Óvæntar mönnunarbreytingar hafa nú orðið á sérstæðum tímum. Herdís Anna Jónasdóttir hleypur í skarðið fyrir Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur sem átti að vera einsöngvari á tónleikum sem […]
15/12/2021
Ó, HELGA NÓTT - JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM Í FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK SUNNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 17

Ó, HELGA NÓTT – JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM Í FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK SUNNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 17

Jólatónleikar Mótettukórsins hafa verið fastur og hátíðlegur liður á aðventunni í tæplega 40 ár og verða tónleikarnir að þessu sinni haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn […]
15/12/2021
Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík

Standandi lófatak og mögnuð stemmning á Jólaóratóríunni í Hörpu við upphaf 40. starfsárs Listvinafélagsins

Afmælisár Listvinafélagsins hófst með miklum glæsibrag með flutningi Jólaóratóríunnar í Hörpu á 1. sunnudegi í aðventu 28. nóv. sl. Það var Mótettukórnum, RIBO- Alþjóðlegu barokksveitinni í […]
15/10/2021
Jólaóratía 2021

Jólaóratórían eftir J.S. Bach í Eldborgarsal Hörpu 1. sunnudag í aðventu 28. nóv. 2021 kl. 17

Jólaóratórían BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach er án efa frægasta tónverk jólanna og er flutt um allan heim í aðdraganda jóla og segir söguna af […]
20/09/2021
Kammerkórinn Schola Cantorum

IN PARADISUM — TÓNLEIKAR SCHOLA CANTORUM Í HÁTEIGSKIRKJU SUNNUDAGINN 26. SEPT. 2021 KL. 17

Kammerkórinn Schola Cantorum, sem fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári, heldur tónleika í Háteigskirkju í Reykjavík sunnudaginn 26. september 2021 kl. 17. Er það […]
18/09/2021
Hafliði Hallgrímsson

Hafliði Hallgrímsson tónskáld áttræður – Kveðja frá Listvinafélaginu í Reykjavík

Listvinafélagið sendir Hafliða, sem nú býr í London, innilegar árnaðaróskir á áttræðisafmælinu með kærum þökkum fyrir allt sem hann hefur gefið íslensku og alþjóðlegu tónlistarlífi. Það […]
09/06/2021
Listvinafélagið breytir um nafn og flytur úr Hallgrímskirkju- fréttir frá aðalfundi 26. maí sl.

Listvinafélagið breytir um nafn og flytur úr Hallgrímskirkju- fréttir frá aðalfundi 26. maí sl.

Á fjölmennum aðalfundi 38. starfsárs Listvinafélags Hallgrímskirkju, sem haldinn var í Kolabrautinni í Tónlistarhúsi Hörpu miðvikudaginn 26. maí, var tillaga stjórnar félagsins um ný lög samþykkt. […]
17/05/2021
Mótettukór Hallgrímskirkju

Vortónleikar Mótettukórsins – Bach & Schütz

LAUGARDAGINN 29. MAÍ 2021 KL. 17 LANGHOLTSKIRKJU REYKJAVÍK STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON Fluttar verða glæsilegar 5-8 radda mótettur og sálmavers eftir J.S. BACH og H. SCHÜTZ, útsetningar […]
12/05/2021

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju í Háuloftum Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í Háuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17.  https://www.harpa.is/harpa/salir-og-rymi/haaloft/ Gengið er inn um starfsmannainnganginn á hægri hlið […]
23/04/2021
LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar. Þrjú skáld af yngri kynslóð kallast á við sálmaskáld frá fyrri öldum. Nútímaskáldin flytja ljóð […]