Fréttir

06/07/2018
Winfried Bönig organisti Kölnardómkirkju

Winfried Bönig aðalorganisti Kölnardómkirkju á Alþjóðlegu orgelsumri helgina 7. og 8. júlí

Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk […]
28/06/2018
Los Angeles Children's Chorus

Hinn margverðlaunaði Los Angeles Children’s Chorus gestur Alþjóðlegs orgelsumars mánudagskvöldið 2. júlí

Los Angeles Children’s Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan „bel canto“ söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 mánudagskvöldið 2. júlí nk. kl. 20. […]
27/06/2018
Hallgrímskirkja

Fyrsti erlendi stjörnuorganisti sumarsins stígur á svið um helgina

Klukkur Westminster og fleiri fræg verk með Elísabetu Þórðardóttur á fimmtudagstónleikum 28. júní 2018. Á fyrstu orgeltónleikum vikunnar, fimmtudaginn 28. júní kl. 12 leikur organisti Kálfatjarnarkirkju, Elísabet Þórðardóttir, sem nýlokið hefur einleikaraáfanga […]
20/06/2018
Schola Cantorum

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju, vika 2 (20.- 24. júní 2018)

Tónlistarfólk Hallgrímskirkju í brennidepli á fernum tónleikum Eftir tvenna glæsilega opnunartónleika organistans Eyþórs Franzsonar Wechners um síðustu helgi heldur Alþjóðlega orgelsumarið í Hallgrímskirkju áfram með pompi […]
15/06/2018
Eyþór Franzson Wechner

Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunartónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina

Íslenski organistinn Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunarhelgi Alþjóðlegs orgelsumars 2018 laugardaginn 16. júní kl. 12 og 17. júní kl. 17. Eyþór býður upp á mjög […]
07/06/2018
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Alþjóðlegt Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2018 – 16. júní – 19. ágúst

4 tónleikar á viku- þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar VELKOMIN Á ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR 2018! Alþjóðlegt orgelsumar (AO) í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 40 spennandi […]
06/06/2018
Hallgrímskirkja

Aðalfundarboð miðvikudaginn 20. júní kl. 17

LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR – AÐALFUNDARBOÐ MIÐVIKUDAGINN 20. JÚNÍ KL. 17 Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 34. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 20. júní […]
17/05/2018
VOTIV- ÁHEIT

Sýning Ingu S. Ragnarsdóttur VOTIV- ÁHEIT opnuð á Hvítasunnudag kl. 12.15 í Hallgrímskirkju

VOTIV- ÁHEIT er yfirskrift nýrrar sýningar Ingu S. Ragnarsdóttur, sem sýnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og opnar sýningin við lok hátíðarmessu á hvitasunnudag um kl. 12.15. […]
02/05/2018
VOKAL NORD

Draumurinn- á leið á landnemaslóðir – VOKAL NORD og Schola cantorum- tónleikar fimmtudaginn 3. maí kl. 20

Kammerkórinn VOKAL NORD, sem talinn er í röð fremstu kóra Noregs, heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og Schola cantorum í Hallgrímskirkju fimmtudagskvöldið 3. maí kl. […]
26/04/2018
Tónlistarmenn framtíðarinnar

Séð frá tungli / tónlistarmenn framtíðarinnar í Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir mjög metnaðarfullum tónleikum í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14 til að heiðra fjögur íslensk tónskáld, sem fagna […]
16/04/2018
Tónleikar á Sumardaginn fyrsta 2018

Lítil saga úr orgelhúsi á Sumardaginn fyrsta – ókeypis aðgangur

Á Sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl 2018, verður tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi flutt í Hallgrímskirkju. Lítil saga úr orgelhúsi er  skemmtilegt ævintýri sem fjallar um […]
22/03/2018
King’s Voices, Cambridge

Frábær gestakór um helgina- King’s voices frá King´s College í Cambridge syngur EVENSONG og í messu með birkigreinum á Pálmasunnudag kl. 11

King’s voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina. Laugardaginn 24. mars […]
20/07/2020
Kitty Kovács

Kitty Kovács leikur á fimmtu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 23. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
13/07/2020
Matthías Harðarson

Matthías Harðarson leikur á fjórðu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 16. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst […]
04/07/2020
Kári Þormar

Kári Þormar leikur á þriðju tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 9. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
29/06/2020
Erla Rut Káradóttir

Erla Rut Káradóttir leikur á öðrum tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 2. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]