Fréttir

27/09/2018
Hallgrímskirkja - Orgel

Spennandi orgeltónleikar laugardaginn 29.9. 2018 – Frumflutningur á verkum eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Sigurð Sævarsson

Bandaríski orgelleikarinn James David Hicks heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju nk. laugardag 29. september kl. 17, þ.s. hann frumflytur m.a. verk eftir tvö íslensk tónskáld, Gunnar Andreas Kristinsson og Sigurð […]
07/09/2018
Trond Kverno - Norwegian priest and composer

Heimsþekkta norska tónskáldið Trond Kverno gestur í hátíðarmessu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. september kl. 11

Norska tónskáldið Trond Kverno verður heiðursgestur í hátíðarmessu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. september kl. 11 og verður öll tónlistin, sem flutt er í messunni eftir hann. Kirkjugestir fá sérstakt sálmablað svo […]
17/08/2018
Sálmafoss í Hallgrímskirkju á Menningarnótt

Menningarnótt í Reykjavík 2018 -Sálmafoss í Hallgrímskirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 15 – 21.

Hallgrímskirkja ómar af tónlist alla daga ársins, í messum og á tónleikum, en einnig þegar organistar og kórar eru að æfa fyrir hinn mikla fjölda athafna […]
14/08/2018
Hannfried Lucke

Hannfried Lucke konsertorganisti og prófessor við Mozarteum-háskólann í Salzburg heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri sunnudaginn 19.ágúst.

Hannfried Lucke stundaði nám í heimaborg sinni, Freiburg í Þýskalandi, við Mozarteum tónlistarháskólann í Salzburg og hjá Lionel Rogg í Genf í Sviss. Árið 1997 var […]
14/08/2018
Jónas Þórir Jónasson

Jónas Þórir organisti Bústaðakirkju heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 16. ágúst.

Jónas Þórir (1956) byrjaði að læra á orgel hjá Marteini H. Friðrikssyni og síðar hjá Herði Áskelssyni og Birni Steinari Sólbergssyni. Hann lauk kantorsprófi úr Tónskóla […]
07/08/2018
Hans-Ola Ericsson

HANS-OLA ERICSSON organisti/prófessor við McGIll-háskólann í Montréal á tónleikum helgarinnar 11. og 12. ágúst

Hans-Ola Ericsson lærði orgelleik og tónsmíðar í Stokkhólmi, Freiburg, Bandaríkjunum og Feneyjum. Árið 1989 var hann skipaður prófessor í kirkjutónlist og orgelleik við tónlistardeild Háskólans í Piteå/Luleå í Svíþjóð. Árið 1996 […]
07/08/2018
Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju

Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 9. ágúst

Friðrik Vignir Stefánsson lauk kantors- og einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 1987. Hann stundaði svo framhaldsnám á orgel veturinn 2005 við Konunglega danska tónlistarháskólann. Í átján […]
02/08/2018
Elke Eckerstorfer

ELKE ECKERSTORFER organisti St. Augustin í Vínarborg á tónleikum helgarinnar 4. og 5. ágúst

Elke Eckerstorfer stundaði framhaldsnám í orgelleik, píanóleik og semballeik við Tónlistarháskólann í Vín og veturinn 2000/2001 var hún í námi hjá Bouvard og Latry við Þjóðartónlistarháskólann […]
01/08/2018
Kári Þormar

Kári Þormar dómorganisti heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 2. ágúst

Kári Þormar stundaði framhaldsnám í orgelleik í Þýskalandi þar sem hann lauk A kirkjutónlistarnámi frá Robert Schumann háskólanum í Düsseldorf með 1. einkunn. Kári hefur haldið fjölda orgeltónleika, bæði […]
26/07/2018
Thierry Mechler

THIERRY MECHLER organisti Fílharmóníunnar í Köln á tónleikum helgarinnar 28. og 29. júlí

Franski organistinn og tónskáldið Thierry Mechler er orgelleikari Fílharmóníuhljómsveitar Kölnar og prófessor í orgelleik og orgelspuna við Tónlistar- og dansháskólann í Köln. Allt frá námsárum sínum […]
26/07/2018
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 26. júlí

Lára Bryndís Eggertsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar með hæstu einkunn vorið 2002 undir handleiðslu Harðar Áskelssonar. Lára Bryndís er nýflutt aftur heim til Íslands eftir […]
20/07/2018
Thierry Escaich

THIERRY ESCAICH organisti St. Étienne- de Mond kirkjunnar í París á tónleikum helgarinnar 21. og 22. júlí

Thierry Escaich er meðal þekktustu organista og tónskálda Frakklands af yngri kynslóðinni. Hann hefur starfað sem organisti við St-Étienne-du-Mont kirkjuna í París frá 1997 auk þess […]
18/08/2020
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
06/08/2020
Eyþór Franzson Wechner

Eyþór Franzson Wechner leikur á áttundu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 13. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum […]
04/08/2020
Orgel

Eyþór Ingi Jónsson leikur á sjöundu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 6. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
27/07/2020
Tómas Guðni Eggertsson

Tómas Guðni Eggertsson leikur á sjöttu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 30. júlí kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst […]